Gjaldskrá sorphirðu 2019.
Málsnúmer 201810125
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 15. fundur - 13.11.2018
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggja forsendur vegna vinnu við gjaldskrá sorphirðu 2019.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi forsendur.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 16. fundur - 27.11.2018
Gjaldskrá sorphirðu í Norðurþingi fyrir árið 2019 lögð fram til samþykktar.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá sem felur í sér 7% hækkun.
Sveitarstjórn Norðurþings - 87. fundur - 13.12.2018
Á 16. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs þann 27.11.2018 var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá sem felur í sér 7% hækkun.
Á 275. fundi byggðarráðs þann 11.12.2018 vísaði ráðið álagningu gjalda fyrir árið 2019 til staðfestingar í sveitarstjórn með þeirri breytingu að sorphirðugjöld yrðu óbreytt frá fyrra ári.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá sem felur í sér 7% hækkun.
Á 275. fundi byggðarráðs þann 11.12.2018 vísaði ráðið álagningu gjalda fyrir árið 2019 til staðfestingar í sveitarstjórn með þeirri breytingu að sorphirðugjöld yrðu óbreytt frá fyrra ári.
Sveitarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá sorphirðu 2019 með atkvæðum Bergs, Heiðbjartar, Hjálmars, Hrundar, Kolbrúnar Ödu, Kristjáns, Silju og Örlygs.
Guðbjartur situr hjá.
Guðbjartur situr hjá.