Fara í efni

Þátttaka foreldra í skólaakstri

Málsnúmer 201908044

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 39. fundur - 19.08.2019

Fyrir ráðið liggja samningsdrög um þátttöku foreldra í skólaakstri á leiðinni Gilhagi - Öxarfjarðarskóli.
Fjölskylduráð felur fræðslufulltrúa að ganga frá samningum varðandi þátttöku foreldra í skólaakstri á leiðinni Gilhagi - Öxarfjörðarskóli og leggja fyrir ráðið.

Fjölskylduráð - 40. fundur - 02.09.2019

Lagðir eru fram til samþykktar samningar við foreldra um þátttöku þeirra í skólaakstri á leiðinni Gilhagi - Öxarfjarðarskóli.
Fjölskylduráð fjallaði um samninga við foreldra um þátttöku þeirra í skólaakstri á leiðinni Gilhagi - Öxarfjarðarskóli á 39.fundi ráðsins. Samningarnir liggja nú fyrir og samþykkir ráðið samningana og vísar þeim til samþykktar í Sveitarstjórn Norðurþings.