Gjaldskrá sorphirðu 2020
Málsnúmer 201910030
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 46. fundur - 08.10.2019
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggja drög að gjaldskrá vegna sorphirðu fyrir árið 2020.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá sem felur í sér almenna hækkun á sorphirðugjaldi og gjaldi fyrir urðun á urðunarstöðum um 2,5%. Ráðið vísar gjaldskránni til samþykktar í sveitarstjórn.
Byggðarráð Norðurþings - 306. fundur - 24.10.2019
Fyrir byggðarráði liggja drög að gjaldskrá sorphirðu fyrir árið 2020.
Lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 97. fundur - 04.12.2019
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá sem felur í sér almenna hækkun á sorphirðugjaldi og gjaldi fyrir urðun á urðunarstöðum um 2,5%. Ráðið vísar gjaldskránni til samþykktar í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.