Fara í efni

Leikskólar - Gjaldskrá 2020

Málsnúmer 201910058

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 45. fundur - 14.10.2019

Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá leikskóla Norðurþings fyrir árið 2020.
Fjölskylduráð samþykkir að hækka leikskólagjöld um 2.5% frá fyrri gjaldskrá en að halda fæðisgjaldi óbreyttu og vísar gjaldskrá til staðfestingar til sveitarstjórnar.


Vistun mánaðargjöld:
Klst.
Almennt Einstæðir
1
3.507 kr.
2.520 kr.
4
14.028 kr.
10.080 kr.
5
17.535 kr.
12.600 kr.
6
21.042 kr.
15.120 kr.
7
24.549 kr.
17.640 kr.
8
28.056 kr.
20.160 kr.
8 1/2
31.563 kr.
22.680 kr.

Fæði mánaðargjöld:

Morgunverður á Grænuvöllum: 2.455 kr.
Hádegisverður á Grænuvöllum: 5.846 kr.
Síðdegishressing á Grænuvöllum:
2.455 kr.
Mjólkurgjald í Lundi og á Raufarhöfn: 640 kr.


Gjald ef barn er sótt eftir umsaminn tíma kr. 1000.-

Systkinaafsláttur
með 2. barni 50%



með 3. barni 100%

Námsmenn sem stunda fullt lánshæft nám samkvæmt reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fá 20% afslátt af vistunargjöldum samkvæmt nánari reglum þar um. Umsóknum skal skila til Fræðslufulltrúa fyrir upphaf námsannar.


Byggðarráð Norðurþings - 306. fundur - 24.10.2019

Fyrir byggðarráði liggja drög að gjaldskrá leikskóla Norðurþings fyrir árið 2020.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 97. fundur - 04.12.2019

Á 45. fundi fjölskylduráðs var gjaldskrá leikskóla Norðurþings fyrir árið 2020 samþykkt og vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar. Eftirfarandi var bókað á ofangreindum fundi:

"Fjölskylduráð samþykkir að hækka leikskólagjöld um 2.5% frá fyrri gjaldskrá en að halda fæðisgjaldi óbreyttu og vísar gjaldskrá til staðfestingar til sveitarstjórnar.


Vistun mánaðargjöld:
Klst.
Almennt Einstæðir
1-
3.507 kr.
2.520 kr.
4-
14.028 kr.
10.080 kr.
5-
17.535 kr.
12.600 kr.
6-
21.042 kr.
15.120 kr.
7-
24.549 kr.
17.640 kr.
8-
28.056 kr.
20.160 kr.
8 1/2-
31.563 kr.
22.680 kr.

Fæði mánaðargjöld:

Morgunverður á Grænuvöllum: 2.455 kr.
Hádegisverður á Grænuvöllum: 5.846 kr.
Síðdegishressing á Grænuvöllum:
2.455 kr.
Mjólkurgjald í Lundi og á Raufarhöfn: 640 kr.


Gjald ef barn er sótt eftir umsaminn tíma kr. 1000.-

Systkinaafsláttur
með 2. barni 50%



með 3. barni 100%

Námsmenn sem stunda fullt lánshæft nám samkvæmt reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fá 20% afslátt af vistunargjöldum samkvæmt nánari reglum þar um. Umsóknum skal skila til Fræðslufulltrúa fyrir upphaf námsannar."


Til máls tók Hafrún.

Samþykkt með atkvæðum; Kristjáns Þórs, Ödu, Silju, Helenu Eydísar og Heiðbjartar.
Hafrún greiðir atkvæði á móti. Hjálmar Bogi, Hrund og Bylgja sitja hjá.