Borgarhólsskóli - Beiðni um aukafjárveitingu
Málsnúmer 202002130
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 57. fundur - 02.03.2020
Fjölskylduráð fjallar um stöðu fjárhagsáætlunar Borgarhólsskóla fyrir árið 2020.
Byggðarráð Norðurþings - 319. fundur - 05.03.2020
Á 57. fundi fjölskylduráðs var tekin fyrir staða fjárhagsáætlunar Borgarhólsskóla fyrir árið 2020.
Á fundi ráðsins var bókað;
Fjölskylduráð óskar eftir því við byggðarráð að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2020 að upphæð 1.740.000 kr. vegna launaliðs Borgarhólsskóla.
Ráðið vísar beiðninni til byggðarráðs.
Á fundi ráðsins var bókað;
Fjölskylduráð óskar eftir því við byggðarráð að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2020 að upphæð 1.740.000 kr. vegna launaliðs Borgarhólsskóla.
Ráðið vísar beiðninni til byggðarráðs.
Á fund byggðarráðs komu Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir skólastjóri Borgarhólsskóla og Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 1.740.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 04 - Fræðslu- og uppeldismál, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð vísar viðaukanum til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 1.740.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 04 - Fræðslu- og uppeldismál, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð vísar viðaukanum til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 100. fundur - 12.03.2020
Á 319. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 1.740.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 04 - Fræðslu- og uppeldismál, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð vísar viðaukanum til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 1.740.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 04 - Fræðslu- og uppeldismál, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé.
Byggðarráð vísar viðaukanum til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
Ráðið vísar beiðninni til byggðarráðs.