Samningur um sorphirðu, endurvinnslu úrgangs ásamt rekstri móttökustöðvar á Húsavík.
Málsnúmer 202005111
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 69. fundur - 02.06.2020
Samningur um sorphirðu. Til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 70. fundur - 09.06.2020
Á 69. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Samningur um sorphirðu. Til kynningar.
Hjálmar Bogi óskað bókað:
Fyrirspurn
Hvað hækka sorphirðugjöld mikið miðað við síðasta samning á ársgrundvelli fyrir heimili?
Hvaða breyting, ef einhver, hefur átt sér stað til lækkunar miða við upphaflegt útboð?
Samningur um sorphirðu. Til kynningar.
Hjálmar Bogi óskað bókað:
Fyrirspurn
Hvað hækka sorphirðugjöld mikið miðað við síðasta samning á ársgrundvelli fyrir heimili?
Hvaða breyting, ef einhver, hefur átt sér stað til lækkunar miða við upphaflegt útboð?
Undirritaður samningur milli Norðurþings og Íslenska Gámafélagsins vegna sorphirðu á Húsavík og í Reykjahverfi byggir á útboðsgögnum og því tilboði sem Íslenska Gámafélagið lagði fram að undangengnu útboðsferli.
Varðandi umræðu um mögulegar breytingar á sorphirðugjöldum er vísað til bókunar byggðaráðs undir máli nr. 2 á 326. fundi byggðaráðs vegna fyrirspurna Bergs Elíasar Ágústssonar varðandi sama efni.
Hjálmar Bogi bókar:
Hvað hækka sorphirðugjöld mikið miðað við síðasta samning á ársgrundvelli fyrir heimili?
Sorphirðugjöld hækka úr 47.269 í 73.676 kr. á ári.
Hvaða breyting, ef einhver, hefur átt sér stað til lækkunar miða við upphaflegt útboð?
Engin breyting hefur verið gerð til lækkunar á upphaflegu útboði.
Silja óskar bókað:
Ljóst er að nýundirskrifaður samningur felur í sér mikla hækkun útgjalda sveitarfélagsins til sorphirðu. Samningurinn felur þó í sér að sveitarfélagið hefur tök á hagræða varðandi sorphirðu og tekin verður ákvörðun um gjaldskrár í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2021 næsta haust. Því er enn óljóst hver verður raunkostnaður fyrir hvert heimili að svo stöddu.
Varðandi umræðu um mögulegar breytingar á sorphirðugjöldum er vísað til bókunar byggðaráðs undir máli nr. 2 á 326. fundi byggðaráðs vegna fyrirspurna Bergs Elíasar Ágústssonar varðandi sama efni.
Hjálmar Bogi bókar:
Hvað hækka sorphirðugjöld mikið miðað við síðasta samning á ársgrundvelli fyrir heimili?
Sorphirðugjöld hækka úr 47.269 í 73.676 kr. á ári.
Hvaða breyting, ef einhver, hefur átt sér stað til lækkunar miða við upphaflegt útboð?
Engin breyting hefur verið gerð til lækkunar á upphaflegu útboði.
Silja óskar bókað:
Ljóst er að nýundirskrifaður samningur felur í sér mikla hækkun útgjalda sveitarfélagsins til sorphirðu. Samningurinn felur þó í sér að sveitarfélagið hefur tök á hagræða varðandi sorphirðu og tekin verður ákvörðun um gjaldskrár í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2021 næsta haust. Því er enn óljóst hver verður raunkostnaður fyrir hvert heimili að svo stöddu.
Byggðarráð Norðurþings - 331. fundur - 25.06.2020
Fyrir byggðarráði liggur til staðfestingar samningur Norðurþings við Íslenska Gámafélagið ehf. vegna söfnunar, flutnings, afsetningar og endurvinnslu úrgangs ásamt rekstri móttökustöðvar á Húsavík fyrir sveitarfélagið Norðurþing 2020-2024. Samningurinn byggir m.a. á útboðs- og verklýsingu verks dagsett í janúar 2020 og tilboði verktaka frá 29. febrúar 2020.
Byggðarráð staðfestir fyrirliggjandi samning um sorphirðu með atkvæðum Helenu Eydísar og Kolbrúnar Ödu.
Bergur Elías situr hjá.
Bergur Elías situr hjá.
Fyrirspurn
Hvað hækka sorphirðugjöld mikið miðað við síðasta samning á ársgrundvelli fyrir heimili?
Hvaða breyting, ef einhver, hefur átt sér stað til lækkunar miða við upphaflegt útboð?
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa er falið að svara fyrirspurninni á næsta fundi ráðsins.