Vetraropnun sundlaugarinnar á Húsavík
Málsnúmer 202009001
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 72. fundur - 07.09.2020
Til umræðu er vetraropnunartími sundlaugarinnar á Húsavík.
Vetraropnun hófst mánudaginn 31.ágúst samhliða því sem að sundkennsla grunnskóla byrjaði.
Vetraropnunartími er eftirfarandi:
Mánudagar - fimmtudagar: 06:45 - 08:15 og 14:00 - 21:00
Föstudagar: 06:45 - 19:00
Helgar: 11:00 - 16:00
Einnig eru til umræðu kvartanir sem borist hafa vegna skerts opnunartíma á morgnana.
Vetraropnun hófst mánudaginn 31.ágúst samhliða því sem að sundkennsla grunnskóla byrjaði.
Vetraropnunartími er eftirfarandi:
Mánudagar - fimmtudagar: 06:45 - 08:15 og 14:00 - 21:00
Föstudagar: 06:45 - 19:00
Helgar: 11:00 - 16:00
Einnig eru til umræðu kvartanir sem borist hafa vegna skerts opnunartíma á morgnana.
Fjölskylduráð - 73. fundur - 28.09.2020
Á 72.fundi fjölskylduráðs þann 7.9.2020 var málið einnig til umfjöllunar.
Fyrir mistök var opnunartími á virkum dögum eftir hádegi auglýstur hálftíma fyrr en mögulegt er að hleypa almennum sundlaugargestum í laugina.
Opnunartími er því frá 14.30 mánudaga - fimmtudaga, en ekki frá klukkan 14.00.
Að öðru leyti er opnunartíminn óbreyttur eins og hann var samþykktur.
Vetraropnunartími í sundlaug Húsavíkur er þá eftirfarandi:
Mán - fim: 06:45 - 08:15 --- 14:30 - 21:00
Fös: 06:45 - 19:00
Helgar: 11:00 - 16:00
Hætt er að hleypa ofaní 15 mín. fyrir auglýstan lokunartíma.
Fyrir mistök var opnunartími á virkum dögum eftir hádegi auglýstur hálftíma fyrr en mögulegt er að hleypa almennum sundlaugargestum í laugina.
Opnunartími er því frá 14.30 mánudaga - fimmtudaga, en ekki frá klukkan 14.00.
Að öðru leyti er opnunartíminn óbreyttur eins og hann var samþykktur.
Vetraropnunartími í sundlaug Húsavíkur er þá eftirfarandi:
Mán - fim: 06:45 - 08:15 --- 14:30 - 21:00
Fös: 06:45 - 19:00
Helgar: 11:00 - 16:00
Hætt er að hleypa ofaní 15 mín. fyrir auglýstan lokunartíma.
Vegna mistaka var skráður rangur opnunartími í bókun fjölskylduráðs er varðar opnunartíma Sundlaugar Húsavíkur. Fjölskylduráð biðst velvirðingar á þessum mistökum og vonar að það hafi ekki valdið neinum óþægindum. Vetraropnunartími í Sundlaug Húsavíkur er þá eftirfarandi: Mán - fim: 06:45 - 08:15 og 14:30 - 21:00 Fös: 06:45 - 19:00 Helgar: 11:00 - 16:00 Hætt er að hleypa ofaní 15 mín. fyrir auglýstan lokunartíma.
Ástæðan fyrir skertum opnunartíma fyrir almenna sundgesti er sú að börnum í sundkennslu hefur fjölgað talsvert og illgerlegt að koma öllum börnunum fyrir í sundkennslu innan hefðbundins skólatíma nema með því að skerða almennan opnunartíma. Fjölskylduráð hefur þá stefnu að gera sitt besta til að vinnudagur skólabarna verði samfelldur og er þetta liður í að koma þeirri stefnu í framkvæmd. Fjölskylduráði þykir leitt að þurfa að skerða almennan opnunartíma og hvetur fólk á sama tíma að nýta sundlaugina á þeim opnunartíma sem er í boði.