Umsókn um lóð fyrir fiskeldi á Röndinni.
Málsnúmer 202009088
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 80. fundur - 13.10.2020
Rifós hf. óskar eftir að fá lóðinni Röndin fiskeldi úthlutað undir uppbyggingu fiskeldis til samræmis við gildandi deiliskipulag. Lóðin er 34.375 m² að flatarmáli eins og nánar kemur fram í hnitsettu lóðarblaði.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Rifósi hf. verið úthlutað lóðinni Röndin fiskeldi.
Sveitarstjórn Norðurþings - 107. fundur - 20.10.2020
Á 80. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs 13. október 2020 var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Rifósi hf. verið úthlutað lóðinni Röndin fiskeldi.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Rifósi hf. verið úthlutað lóðinni Röndin fiskeldi.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.