Reglur um greiðslu kennslukostnaðar vegna tónlistarnáms utan lögheimilissveitarfélags
Málsnúmer 202009156
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 73. fundur - 28.09.2020
Fyrir fjölskylduráði liggja drög að reglum um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags.
Fjölskylduráð felur fræðslufulltrúa að fullgera reglur um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags og leggja fyrir ráðið að nýju.
Fjölskylduráð - 74. fundur - 05.10.2020
Á 73. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð felur fræðslufulltrúa að fullgera reglur um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags og leggja fyrir ráðið að nýju.
Fjölskylduráð felur fræðslufulltrúa að fullgera reglur um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags og leggja fyrir ráðið að nýju.
Fjölskylduráð samþykkir framlagðar reglur um tónlistarnám utan Norðurþings og vísar þeim til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 107. fundur - 20.10.2020
Á 74. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir framlagðar reglur um tónlistarnám utan Norðurþings og vísar þeim til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Fjölskylduráð samþykkir framlagðar reglur um tónlistarnám utan Norðurþings og vísar þeim til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Sveitarstjórn samþykkir reglurnar samhljóða.