Röndin ehf. óskar eftir að gerður verði lóðaleigusamningur fyrir Röndina 5 á Kópaskeri
Málsnúmer 202010060
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 80. fundur - 13.10.2020
Elvar Árni Lund, f.h. lóðarhafa, óskar þess að gerður verði lóðarsamningur vegna lóðarinnar Röndin 5 á Kópaskeri á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs sem dags. er 14. desember 1994. Flatarmál lóðarinnar er 2.343 m².
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gefinn verði út lóðarleigusamningur til handa lóðarhafa á grundvelli lóðarblaðsins.
Sveitarstjórn Norðurþings - 107. fundur - 20.10.2020
Á 80. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs 13. október 2020 var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gefinn verði út lóðarleigusamningur til handa lóðarhafa á grundvelli lóðarblaðsins.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gefinn verði út lóðarleigusamningur til handa lóðarhafa á grundvelli lóðarblaðsins.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.