Viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur í grunnskóla - Endurskoðun
Málsnúmer 202102155
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 85. fundur - 08.03.2021
Viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur í grunnskóla eru lagðar fram til endurskoðunar.
Fjölskylduráð felur fræðslufulltrúa að afla frekari gagna og kynna fyrir ráðinu á næsta fundi þess.
Fjölskylduráð - 86. fundur - 22.03.2021
Viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur í grunnskóla eru lagðar fram til endurskoðunar. Málinu var frestað á 85. fundi ráðsins.
Fjölskylduráð hefur endurskoðað viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur og samþykkir þær óbreyttar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 112. fundur - 20.04.2021
Á 86. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað;
Fjölskylduráð hefur endurskoðað viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur og samþykkir þær óbreyttar.
Fjölskylduráð hefur endurskoðað viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur og samþykkir þær óbreyttar.
Til máls tóku; Bergur og Kristján.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur.