Greining vatnsbóla í landi Húsavíkur
Málsnúmer 202105109
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 221. fundur - 20.05.2021
Fyrir liggur greining verkfræðistofunnar Vatnaskil á eðli og burðargetu vatnsbóla í landi Húsavíkur og er sú greinargerð lögð fyrir stjórn OH til kynningar. Framkvæmdastjóri fer yfir málið í tengslum við mat á vatnsbúskap neysluvatns í landi Húsavíkur og hvernig mögulegt verður að mæta þeirri neysluvatnsþörf sem virðist banka á dyrnar í tengslum við uppbyggingu iðnaðarsvæðis sunnan Húsavíkur.
Lagt fram til kynningar.
Orkuveita Húsavíkur ohf - 250. fundur - 09.01.2024
Kynning á niðurstöðum heildarúttektarsýni neysluvatns á Húsavík, þar sem allar mælingar voru undir hámarksgildum neysluvatnsreglugerðar.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur lýsir yfir ánægju með góðar niðurstöður um gæði neysluvatns á Húsavík.