Umsókn um lóð undir spennistöðvarhús við Auðbrekku
Málsnúmer 202112079
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 116. fundur - 11.01.2022
RARIK óskar eftir 36 m² lóð undir spennistöð við Auðbrekku. Fyrir liggur hnitsett lóðarblað. Jákvæðar umsagnir liggja fyrir frá Orkuveitu Húsavíkur vegna mannvirkis þeirra á svæðinu. Ennfremur liggur fyrir jákvæð umsögn íþrótta- og tómstundafulltrúa vegna nálægðar við íþróttavöll.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að RARIK verði úthlutað lóðinni.
Sveitarstjórn Norðurþings - 119. fundur - 18.01.2022
Á 116. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að RARIK verði úthlutað lóðinni.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að RARIK verði úthlutað lóðinni.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdarráðs.