Beiðni um nýtingu á kjallara Bakkagötu 15 sem vinnuaðstöðu fyrir gallerí
Málsnúmer 202112095
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 117. fundur - 01.02.2022
Fyrir liggur beiðni um nýtingu á hluta af kjallara Bakkagötu 15, Kópaskeri fyrir gallerí og vinnuaðstöðu fyrir listasmíði.
Skipulags- og framkvæmdaráð frestar að taka afstöðu til erindisins og óskar eftir úttekt slökkviliðsstjóra á brunavörnum í kjallara hússins.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 126. fundur - 10.05.2022
Skipulags- og framkvæmdaráð bókaði eftirfarandi á 117. fundi sínum 1. febrúar sl.
Skipulags- og framkvæmdaráð frestar að taka afstöðu til erindisins og óskar eftir úttekt slökkviliðsstjóra á brunavörnum í kjallara hússins.
Slökkviliðsstjóri hefur gert úttekt á kjallaranum og liggur nú fyrir ráðinu að taka afstöðu til málsins.
Skipulags- og framkvæmdaráð frestar að taka afstöðu til erindisins og óskar eftir úttekt slökkviliðsstjóra á brunavörnum í kjallara hússins.
Slökkviliðsstjóri hefur gert úttekt á kjallaranum og liggur nú fyrir ráðinu að taka afstöðu til málsins.
Skipulags- og framkvæmdaráð hafnar erindinu vegna annarra áforma um nýtingu á húsnæðinu.