Boðun hafnasambandsþings 24.- 25. október 2024
Málsnúmer 202401066
Vakta málsnúmerStjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 19. fundur - 24.01.2024
Fyrir hafnastjórn liggur boðun á hafnasambandsþing 2024 sem haldið verður í Hofi á Akureyri í október.
Stjórn Hafnasjóðs samþykkir að sækja þingið.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 26. fundur - 25.09.2024
Hafnasamband Íslands boðar til 44. hafnasambandsþings sem haldið verður í Hofi á Akureyri, dagana 24. og 25. október 2024
Hafnir Norðurþings eru í VI tekjuflokki og eiga því rétt á 5 fulltrúum á Hafnaþingið.
Þess er óskað að sveitarstjórnir/hafnarstjórnir tilkynni um kjör fulltrúa á hafnasambandsþing eigi síðar en 15. október nk.
Hafnir Norðurþings eru í VI tekjuflokki og eiga því rétt á 5 fulltrúum á Hafnaþingið.
Þess er óskað að sveitarstjórnir/hafnarstjórnir tilkynni um kjör fulltrúa á hafnasambandsþing eigi síðar en 15. október nk.
Eftirtaldir eru rétt kjörnir fulltrúar Hafna Norðurþings á Hafnasambandsþingi 2024:
Eiður Pétursson, Kristján Friðrik Sigurðsson, Áki Hauksson, Bergþór Bjarnason og Bergur Elías Ágústsson.
Eiður Pétursson, Kristján Friðrik Sigurðsson, Áki Hauksson, Bergþór Bjarnason og Bergur Elías Ágústsson.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 27. fundur - 29.10.2024
Yfirferð vegna hafnasambandsþings sem haldið var á Akureyri 24 og 25 október sl.
Lagt fram til kynningar.