Erindi vegna slita Héraðsnefndar Þingeyinga
Málsnúmer 202404123
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 463. fundur - 08.05.2024
Fyrir byggðarráði liggur erindi vegna slita á Héraðsnefnd Þingeyinga.
Byggðarráð vísar erindinu til umfjöllunar í sveitarstjórn Norðurþings.
Sveitarstjórn Norðurþings - 145. fundur - 28.05.2024
Fyrir sveitarstjórn liggur erindi vegna slita á Héraðsnefnd Þingeyinga.
Á 463. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað um málið:
Byggðarráð vísar erindinu til umfjöllunar í sveitarstjórn Norðurþings.
Á 463. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað um málið:
Byggðarráð vísar erindinu til umfjöllunar í sveitarstjórn Norðurþings.
Til máls tóku: Katrín og Benóný.
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkir slit á Héraðsnefnd Þingeyinga með atkvæðum Aldeyjar, Bylgju, Eiðs, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Ingibjargar.
Benóný greiðir atkvæði á móti.
Áki situr hjá.
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkir slit á Héraðsnefnd Þingeyinga með atkvæðum Aldeyjar, Bylgju, Eiðs, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Ingibjargar.
Benóný greiðir atkvæði á móti.
Áki situr hjá.
Byggðarráð Norðurþings - 482. fundur - 28.11.2024
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá skiptastjórn Héraðsnefndar Þingeyinga bs. sem leggur til að núverandi Náttúruverndarnefnd Þingeyinga verði lögð niður og verkefni nefndarinnar fari til sveitarfélaganna.
Byggðarráð samþykkir að Náttúruverndarnefnd Þingeyinga verði lögð niður og verkefni nefndarinnar fari til sveitarfélagsins.