Ósk um samþykki fyrir stofnun frístundahúsalóðar úr landi Fjalla 2
Málsnúmer 202406049
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 198. fundur - 01.10.2024
Eigendur Fjalla 2 óska samþykkis fyrir stofnun frístundahúsalóðar úr landi jarðarinnar. Lóðin fái heitið Fjöll 2 lóð 4. Fyrir liggur hnitsett lóðarblað 5.832 m² lóðar unnið af Vigfúsi Sigurðssyni.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnunin verði samþykkt og að hún fái heitið Fjöll 2 lóð 4.
Sveitarstjórn Norðurþings - 148. fundur - 31.10.2024
Á 198. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað: Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að lóðarstofnunin verði samþykkt og að hún fái heitið Fjöll 2 lóð 4.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.