Tillaga um lokun á Garðarsbraut fyrir akandi umferð
Málsnúmer 202406081
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 146. fundur - 27.06.2024
Umrætt svæði hefur gjarnan verið lokað á Mærudögum þar sem verslunar- og þjónustuaðilar hafa boðið upp á viðburði og veitingar til að glæða Húsavík lífi og gefist vel. Þessi tillaga opnar á þennan möguleika í samstarfi við sveitarfélagið, lögreglu og eigendur fasteigna á svæðinu.
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi tillaga:
Undirrituð leggja til að kannað verði í samstarfi við fyrirtæki og íbúa á svæðinu sem um ræðir að loka Garðarsbraut fyrir akandi umferð milli Samkomuhúss og gatnamóta við Stangarbakka. Eigið það við um þann tíma sem verslunar- og þjónustuaðilar hyggist nýta sér lokunina með viðburðum eins og um helgar í kringum Mærudaga og mögulega aðrar helgar.
Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi tillaga:
Undirrituð leggja til að kannað verði í samstarfi við fyrirtæki og íbúa á svæðinu sem um ræðir að loka Garðarsbraut fyrir akandi umferð milli Samkomuhúss og gatnamóta við Stangarbakka. Eigið það við um þann tíma sem verslunar- og þjónustuaðilar hyggist nýta sér lokunina með viðburðum eins og um helgar í kringum Mærudaga og mögulega aðrar helgar.
Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Skipulags- og framkvæmdaráð - 192. fundur - 02.07.2024
Umrætt svæði hefur gjarnan verið lokað á Mærudögum þar sem verslunar- og þjónustuaðilar hafa boðið upp á viðburði og veitingar til að glæða Húsavík lífi og gefist vel. Þessi tillaga opnar á þennan möguleika í samstarfi við sveitarfélagið, lögreglu og eigendur fasteigna á svæðinu.
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi tillaga:
Undirrituð leggja til að kannað verði í samstarfi við fyrirtæki og íbúa á svæðinu sem um ræðir að loka Garðarsbraut fyrir akandi umferð milli Samkomuhúss og gatnamóta við Stangarbakka. Eigið það við um þann tíma sem verslunar- og þjónustuaðilar hyggist nýta sér lokunina með viðburðum eins og um helgar í kringum Mærudaga og mögulega aðrar helgar.
Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Á 146. fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi bókað um málið:
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt með atkvæðum Aldeyjar, Benónýs, Bylgju, Eysteins, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Ingibjargar.
Áki situr hjá.
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi tillaga:
Undirrituð leggja til að kannað verði í samstarfi við fyrirtæki og íbúa á svæðinu sem um ræðir að loka Garðarsbraut fyrir akandi umferð milli Samkomuhúss og gatnamóta við Stangarbakka. Eigið það við um þann tíma sem verslunar- og þjónustuaðilar hyggist nýta sér lokunina með viðburðum eins og um helgar í kringum Mærudaga og mögulega aðrar helgar.
Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Á 146. fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi bókað um málið:
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt með atkvæðum Aldeyjar, Benónýs, Bylgju, Eysteins, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Ingibjargar.
Áki situr hjá.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir tilfallandi götulokanir á umræddu svæði á tímabilinu frá 10. júlí til 12. ágúst 2024.
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt með atkvæðum Aldeyjar, Benónýs, Bylgju, Eysteins, Hafrúnar, Helenu, Hjálmars og Ingibjargar.
Áki situr hjá.