Fara í efni

Viðaukar vegna stöðugilda í Borgarhólsskóla vegna hausts 2024

Málsnúmer 202408014

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 191. fundur - 13.08.2024

Fyrir fjölskylduráði liggja tveir viðaukar vegna aukningar á fjölda stöðugilda í Borgarhólsskóla vegna haustsins 2024.

Viðauki nr. 3, vegna sérúrræða nemenda að upphæð 5.632.394 kr.
Viðauki nr. 4, vegna tvítyngdra barna að upphæð 7.222.400 kr.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka og vísar þeim til samþykktar í byggðarráði.

Byggðarráð Norðurþings - 472. fundur - 15.08.2024

Fyrir byggðarráðli liggja tveir viðaukar samtals að upphæð 12.854.794 kr. vegna fjölgunar stöðugilda við Borgarhólsskóla, viðaukarnir voru samþykktir í fjölskylduráði á 191. fundi þann 13. ágúst sl.

Viðauki nr. 3, vegna sérúrræða nemenda að upphæð 5.632.394 kr.
Viðauki nr. 4, vegna tvítyngdra barna að upphæð 7.222.400 kr.

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka og vísar þeim til samþykktar í byggðarráði
Byggðarráð samþykkir, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, fyrirliggjandi viðauka að fjárhæð 5.632.394 kr. og 7.222.400 kr.