Umsókn um lóðarstækkun og útskipti lóðar úr jörðinni Núpi
Málsnúmer 202408015
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 194. fundur - 13.08.2024
Björg Guðmundsdóttir óskar samþykkis fyrir stækkun lóðarinnar að Núpi 1 (Núpur lóð L154197) úr 8.120 m² í 14.732 m². Stækkun lóðarinnar kemur úr landi jarðarinnar Núps (L154195). Ennfremur er óskað heimildar til að skipta lóðinni út úr jörðinni. Fyrir liggur hnitsett lóðarblað unnið af Birni Sveinssyni merkjalýsanda.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, að stækkun lóðarinnar verði samþykkt og henni skipt út úr jörðinni.
Byggðarráð Norðurþings - 472. fundur - 15.08.2024
Fyrir byggðarráði liggur til staðfestingar frá 194. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs þann 13. ágúst.
Björg Guðmundsdóttir óskar samþykkis fyrir stækkun lóðarinnar að Núpi 1 (Núpur lóð
L154197) úr 8.120 m² í 14.732 m². Stækkun lóðarinnar kemur úr landi jarðarinnar Núps (L154195). Ennfremur er óskað heimildar til að skipta lóðinni út úr jörðinni. Fyrir liggur hnitsett lóðarblað unnið af Birni Sveinssyni merkjalýsanda.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, að stækkun lóðarinnar verði samþykkt og henni skipt út úr jörðinni.
Björg Guðmundsdóttir óskar samþykkis fyrir stækkun lóðarinnar að Núpi 1 (Núpur lóð
L154197) úr 8.120 m² í 14.732 m². Stækkun lóðarinnar kemur úr landi jarðarinnar Núps (L154195). Ennfremur er óskað heimildar til að skipta lóðinni út úr jörðinni. Fyrir liggur hnitsett lóðarblað unnið af Birni Sveinssyni merkjalýsanda.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, að stækkun lóðarinnar verði samþykkt og henni skipt út úr jörðinni.
Byggðarráð samþykkir, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, stækkun lóðarinnar og að henni verði skipt út úr jörðinni.