Flugeldasýningar og brennur í Norðurþingi jól og áramót 2024-2025
Málsnúmer 202409067
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 200. fundur - 05.11.2024
Dagsetningar flugeldasýninga og brennur fyrir áramót og þrettánda 2024/2025 liggja fyrir fjölskylduráði til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 480. fundur - 07.11.2024
Óskað er eftir umsögn byggðarráðs vegna fyrirhugaðra skoteldasýninga í Norðurþingi um áramót og þrettánda 2024/2025. Umsögn þarf að fylgja með leyfisumsóknum til lögreglu.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.