Fara í efni

Frístundastyrkir 2025

Málsnúmer 202409100

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 196. fundur - 24.09.2024

Tillaga varðandi frístundastyrki

Undirritaðar leggja til að frístundastyrkur fyrir börn og unglinga hækki í 30.000 kr. frá og með 1. janúar næstkomandi.

Helena Eydís Ingólfsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Bylgja Steingrímsdóttir, Framsóknarflokki
Hanna Jóna Stefánsdóttir, Framsóknarflokki
Fjölskylduráð samþykkir hækkun á frístundarstyrk og vísar til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2025.

Fjölskylduráð - 205. fundur - 10.12.2024

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar reglur um frístundastyrki í sveitarfélaginu.
Fjölskylduráð samþykkir reglur um frístundastyrki með breytingum á upphæð, sem fer úr 22.500 kr. í 30.000 kr., og árgöngum sem frístundastyrkurinn nær til, þ.e. frá 2007 - 2023. Ráðið vísar málinu til sveitarstjórnar til staðfestingar.