Jarðfall ofan við Skálabrekku
Málsnúmer 202411012
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 480. fundur - 07.11.2024
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar minnisblað Veðurstofu Íslands vegna jarðfalls ofan við Skálabrekku eftir aurflóð 24. ágúst sl.
Byggðarráð vísar málinu til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 203. fundur - 12.11.2024
Minnisblað Veðurstofu Íslands um aðstæður í Skálabrekku á Húsavík og aurflóð í ágúst 2024.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að fá fagaðila til að skipuleggja aðgerðir ofan Skálabrekku í samráði við þjónustumiðstöð Norðurþings.