Krubbur hugmyndahraðhlaup
Málsnúmer 202411024
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 481. fundur - 14.11.2024
Á fund byggðarráðs koma fulltrúi frá Hraðinu og kynnti Krubb hugmyndahraðhlaup sem haldið verður í lok mars 2025.
Byggðarráð þakkar Stefáni Pétri Sólveigarsyni fyrir komuna á fundinn og kynninguna á Krubb. Ráðið samþykkir að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu á næsta ári með áskorun.
Byggðarráð Norðurþings - 489. fundur - 06.03.2025
Krubbur, hugmyndahraðhlaup, fer fram á Stéttinni á Húsavík 28.- 29. mars 2025. Norðurþing verður með áskorun sbr. samþykkt byggðarráðs frá 481. fundi þann 14. nóvember 2025.
Lagt fram til kynningar.