Fara í efni

Breyting aðalskipulags vegna þjónustusvæðis í Aksturslág

Málsnúmer 202411088

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 205. fundur - 03.12.2024

Fyrir fundi liggja drög að breytingu aðalskipulags vegna verslunar- og þjónustusvæðis í Aksturslág á Húsavík.
Skipulagsfulltrúa er falið að vinna tillöguna áfram ásamt frumtillögu að deiliskipulagi sama svæðis.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 206. fundur - 17.12.2024

Fyrir liggur frumtillaga skipulagsráðgjafa að breytingu aðalskipulags Norðurþings vegna nýs 3,8 ha verslunar- og þjónustusvæðis (VÞ5) í Aksturslág á Húsavík.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur skipulagsfulltrúa að láta vinna breytingar á vinnslutillögu að aðalskipulagsbreytingu til samræmis við umræður á fundinum.