Fara í efni

Viðmiðunarreglur um skólaakstur - Endurskoðun 2025

Málsnúmer 202501074

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 207. fundur - 21.01.2025

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar Viðmiðunarreglur um skólaakstur í Norðurþingi og endurskoðun á þeim.
Fjölskylduráð felur verkefnastjóra á velferðarsviði að vinna málið áfram og kynna það fyrir ráðinu að nýju.

Fjölskylduráð - 209. fundur - 11.02.2025

Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun og yfirferð á drögum að endurnýjuðum viðmiðunarreglum um skólaakstur í Norðurþingi.
Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun sinni um viðmiðunarreglur um skólaakstur á næsta fundi.

Fjölskylduráð - 210. fundur - 18.02.2025

Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun sinni á viðmiðunarreglum um skólaakstur í Norðurþingi.
Fjölskylduráð samþykkir viðmiðunarreglur um skólaakstur með áorðnum breytingum og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 151. fundur - 27.02.2025

Á 210. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir viðmiðunarreglur um skólaakstur með áorðnum breytingum og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tók: Bylgja.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi reglur.