Röndin ehf. óskar eftir leyfi fyrir viðbótargám
Málsnúmer 202501080
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 208. fundur - 21.01.2025
Röndin ehf óskar eftir stöðuleyfi fyrir viðbótargám ofan á fyrirliggjandi gámi við hlið húss að Röndinni 5b til geymslu málma. Fyrir liggur jákvæð umsögn eldvarnareftirlits.
Skipulags- og framkvæmdaráð frestar afgreiðslu erindisins og felur sviðsstjóra að ræða við lóðarhafa um mögulegar aðrar lausnir.