Orkuveita Húsavíkur ohf
Dagskrá
1.6 mánaðar uppgjör Orkuveitu Húsavíkur ohf.2024
Málsnúmer 202409044Vakta málsnúmer
Yfirferð á 6 mánaðar uppgjöri Orkuveitu Húsavíkur ohf.
2.Fyrirkomulag styrkumsókna
Málsnúmer 202303027Vakta málsnúmer
Þar sem samfélagssjóður OH hefur fengið margar umsóknir er lagt til Tillögur af nýju regluverki fyrir úthlutun styrkja úr samfélagssjóði Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. fór yfir drög að nýjum úthlutunar reglum um styrkveitingar úr Samfélagssjóð OH. Stjórn felur rekstrarstjóra að klára að vinna uppfærðar reglur og verða þær lagðar fram að nýju til samþykktar á næsta fundir stjórnar.
3.Umsókn um styrk úr Samfélagssjóði OH, Hraðið 2024
Málsnúmer 202409057Vakta málsnúmer
Hraðið nýsköpunarmiðstöð sækir um styrk að upphæð 500.000.kr- í samfélagssjóð Orkuveitu Húsavíkur ohf. Vegna hönnunarhátíðar í Þingeyjasýslum sem fyrirhugað er að halda 4-5 október 2024.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. samþykkir að veita 200.000kr. styrk úr Samfélagssjóði í verkefnið Hönnunarþing 2024.
4.Kynning rekstrarstjóra á stöðu mála
Málsnúmer 202208057Vakta málsnúmer
Rekstrarstjóri fer yfir helstu mál Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. þakkar góða yfirferð rekstrarstjóra.
Fundi slitið - kl. 15:00.
Stjórn þakkar góða yfirferð.