Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings
Dagskrá
1.Framkvæmdir & fjárfestingar á höfnum Norðurþings
Málsnúmer 202301044Vakta málsnúmer
Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur minnisblað um framkvæmdir og fjárfestingar á höfnum Norðurþings.
2.Fundagerðir 2023 - Hafnasamband Íslands
Málsnúmer 202301072Vakta málsnúmer
Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur 451. fundargerð Hafnasambands Íslands.
Lagt fram til kynningar.
3.Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2022
Málsnúmer 202304068Vakta málsnúmer
Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggja drög að ársreikningi hafnasjóðs fyrir árið 2022.
Lagt fram til kynningar.
4.Hafnamál 2023
Málsnúmer 202301051Vakta málsnúmer
Ýmis hafnarmál.
Stefán Guðmundsson og Daníel Annisius frá Gentle Giants ehf mættu á fundinn. Stjórn Hafnasjóðs þakkar þeim fyrir komuna og góðar umræður.
Fundi slitið - kl. 19:04.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir að ráðast í umræddar framkvæmdir og fjárfestingar.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings bendir á að huga þurfi að hönnun og frágangi á austurhluta Norðurfyllingar.