Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Fundaráætlun sveitarstjórnarfunda til loka kjörtímabils
Málsnúmer 202202065Vakta málsnúmer
Forseti sveitarstjórnar óskar eftir því að taka mál inn á dagskrá með afbrigðum, er varðar fundadagskrá sveitarstjórnar fram að sveitarstjórnarkosningum í vor. Tillaga að breyttri dagskrá snýr að afgreiðlsu ársreiknings og því að hann verði staðfestur fyrir kosningar.
2.Golfklúbbur Húsavíkur sækir um lóð A við Katlavöll
Málsnúmer 202201100Vakta málsnúmer
Á 117. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Golfklúbbnum verði úthlutað lóðinni.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Golfklúbbnum verði úthlutað lóðinni.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
3.Umsókn um lóð fyrir iðnaðarhúsnæði að Höfða 16
Málsnúmer 202202037Vakta málsnúmer
Á 118. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Snorra Sturlusyni verði úthlutað lóðinni.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að Snorra Sturlusyni verði úthlutað lóðinni.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
4.Árbær ehf sækir um lóð að Lyngholti 42-52
Málsnúmer 202201080Vakta málsnúmer
Á 118. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Kristinn Jóhann Lund vék af fundi undir þessum lið.
Skipulags- og framkvæmdaráð hugnast betur byggingaráform Árbæjar en annara umsækjenda um lóðina. Þar ræður bæði fyrirhugað byggingarmagn og áætlaður byggingartími. Ráðið leggur því til við sveitarstjórn að Árbæ ehf. verði úthlutað lóðinni að Lyngholti 42-52.
Kristinn Jóhann Lund vék af fundi undir þessum lið.
Skipulags- og framkvæmdaráð hugnast betur byggingaráform Árbæjar en annara umsækjenda um lóðina. Þar ræður bæði fyrirhugað byggingarmagn og áætlaður byggingartími. Ráðið leggur því til við sveitarstjórn að Árbæ ehf. verði úthlutað lóðinni að Lyngholti 42-52.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
5.Skýrsla sveitarstjóra
Málsnúmer 201605083Vakta málsnúmer
Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri, fór yfir verkefni sveitarfélagsins síðastliðnar vikur.
Til máls tók: Kristján Þór.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
6.Fjölskylduráð - 109
Málsnúmer 2201003FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 109. fundar fjölskylduráðs.
Lagt fram til kynningar.
7.Fjölskylduráð - 110
Málsnúmer 2201007FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 110. fundar fjölskylduráðs.
Til máls tóku undir sjöunda lið: Hafrún, Aldey og Kristján Þór.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
8.Skipulags- og framkvæmdaráð - 117
Málsnúmer 2201004FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 117. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Lagt fram til kynningar.
9.Skipulags- og framkvæmdaráð - 118
Málsnúmer 2202001FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 118. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs.
Lagt fram til kynningar.
10.Byggðarráð Norðurþings - 385
Málsnúmer 2201005FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 385. fundar byggðarráðs.
Lagt fram til kynningar.
11.Byggðarráð Norðurþings - 386
Málsnúmer 2201008FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 386. fundar byggðarráðs.
Lagt fram til kynningar.
12.Byggðarráð Norðurþings - 387
Málsnúmer 2202002FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 387. fundar byggðarráðs.
Lagt fram til kynningar.
13.Orkuveita Húsavíkur ohf - 227
Málsnúmer 2201006FVakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 227. fundar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:10.
Til máls tók: Aldey.