Byggðarráð Norðurþings
1.Velferðanefnd: Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 35. mál.
Málsnúmer 201910072Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 1. nóvember n.k.
2.Fjárhagsáætlun Norðurþings 2020
Málsnúmer 201906029Vakta málsnúmer
Á 45. fundi fjölskylduráðs þann 14. október var eftirfarandi bókað;
Í ljósi ákvörðunar byggðaráðs um fjárhagsramma fyrir árið 2020 er fræðslufulltrúa falið í samráði við skólastjórnendur að skila fjárhagsáætlun sem miðar við 1,2% lækkun frá fjárhagsáætlun 2019.
Fjölskylduráð óskar eftir við byggðaráð að fjárhagsáætlun félagsmálasviðs verði hækkuð um 27,878.624 kr. miðað við áður útgefinn ramma.
Fjölskylduráð óskar eftir við byggðaráð að fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs verði hækkuð um 6,860.419 kr. miðað við áður útgefinn ramma.
Fjölskylduráð óskar eftir við byggðaráð að fjárhagsáætlun menningarsviðs verði hækkuð um 8,322.693 kr. miðað við áður útgefinn ramma.
Fjárhagsáætlunum félagsmálasviðs, íþrótta- og tómstundasviðs og menningarsviðs er vísað til byggðaráðs.
Byggðarráð samþykkir framlagðar breytingar og tilfærslur á milli málaflokka og sjóða skipulags- og framkvæmdaráðs.
3.Rekstraráætlun 2020 - 33 Þjónustumiðstöð
Málsnúmer 201909122Vakta málsnúmer
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að rammi þjónustumiðstöðvar 33 verði samþykktur samkvæmt fyrirliggjandi áætlun.
4.Rekstraráætlun 2020 - 11 Umhverfismál
Málsnúmer 201909125Vakta málsnúmer
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að rammi umhverfismála - 11 verði samþykktur samkvæmt fyrirliggjandi áætlun.
5.Rekstraráætlun 2020 - 31 Eignasjóður
Málsnúmer 201909121Vakta málsnúmer
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að rammi eignasjóðs 31 verði samþykktur samkvæmt fyrirliggjandi áætlun.
6.Rekstraráætlun 2020 - 10 Umferðar- og samgöngumál
Málsnúmer 201909123Vakta málsnúmer
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að rammi Umferðar- og samgöngumála 10 verði samþykktur samkvæmt fyrirliggjandi áætlun.
7.Rekstraráætlun 2020 - 08 Hreinlætismál
Málsnúmer 201909124Vakta málsnúmer
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að rammi hreinlætismála 08 verði samþykktur samkvæmt fyrirliggjandi áætlun.
8.Fjárhagsáætlun hafnasjóðs 2020.
Málsnúmer 201909117Vakta málsnúmer
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til byggðaráðs.
Hjálmar Bogi situr hjá við afgreiðslu málsins.
9.Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarmála 2020
Málsnúmer 201909127Vakta málsnúmer
Á fundi ráðsins var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til byggðaráðs.
10.Öxafjarðarskóli og fjárhagsáætlun 2020
Málsnúmer 201910064Vakta málsnúmer
11.Umhverfis- og samgöngunefnd: Til umsagnar tillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023, 148. mál.
Málsnúmer 201910102Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 5. nóvember n.k.
12.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 253/2019: Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.
Málsnúmer 201910086Vakta málsnúmer
13.Ósk um niðurfellingu fasteignaskatts á Héðinsbraut 3a
Málsnúmer 201909059Vakta málsnúmer
Á fundinum var bókað;
Byggðarráð frestar málinu og felur sveitarstjóra að afla frekari gagna s.s. ársreikninga og upplýsinga um eignarhald.
14.Allsherjar- og menntamálanefnd: Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um upplýsingarmiðlun um heimilisofbeldismál, 116. mál.
Málsnúmer 201910078Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 1. nóvember n.k.
15.Efnahags- og viðskiptanefnd: Til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, nr. 86/2011 (staðsetning áfengisverslunar), 53. mál.
Málsnúmer 201910065Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 31. október n.k.
16.EBÍ - Ágóðahlutagreiðsla 2019
Málsnúmer 201910066Vakta málsnúmer
17.Framlög til stjórnmálasamtaka á árinu 2018
Málsnúmer 201910067Vakta málsnúmer
18.Tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni
Málsnúmer 201809061Vakta málsnúmer
Á fundinum var bókað;
Byggðarráð þakkar Eiríki fyrir komuna og felur sveitarstjóra að gera drög að samkomulagi við Búfesti um uppbyggingu íbúða á grunni tilraunaverkefnis Íbúðalánsjóðs.
Fyrir byggðarráði liggja nú drög að samkomulagi Búfestis og Norðurþings.
19.Skýrsla Flugklasans - staða október 2019
Málsnúmer 201910087Vakta málsnúmer
20.Staða atvinnumála og mótun atvinnustefnu hjá Norðurþingi
Málsnúmer 201910101Vakta málsnúmer
21.Menningarmiðstöð Þingeyinga, framlag aðildarsveitarfélaga stofnunarinnar.
Málsnúmer 201910056Vakta málsnúmer
22.Beiðni um tilnefningar í svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarð fyrir 25. október n.k.
Málsnúmer 201910068Vakta málsnúmer
23.Heiðarbær veitingar sf., samningur um leigu á félagsheimilinu Heiðarbæ
Málsnúmer 201511006Vakta málsnúmer
Byggðarráð óskar eftir umsögn hverfisráðs Reykjahverfis um framtíðarfyrirkomulag reksturs og/eða eignarhalds Heiðarbæjar frá hausti 2020.
Fundi slitið - kl. 13:40.