Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings
Dagskrá
1.Fjárhagsrammi félagsþjónustu fyrir árið 2016
Málsnúmer 201506005Vakta málsnúmer
2.Tillaga að Búsetakerfi Húsavíkur
Málsnúmer 201508062Vakta málsnúmer
Anna Ragnarsdóttir formaður nefndarinnar og Hróðný Lund lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Við lýsum yfir ánægju okkar með áður framkomna tillögu í framkvæmda- og hafnarnefnd um stofnun húsnæðissammvinnufélags.Það er mat okkar að slíkt bússetuúrræði gæti orðið til hagsbóta í bússetumálum aldraðra. Við hvetjum málsaðila til að skoða tillöguna að fullri alvöru en til að geta stutt hana þarfnast hún frekari útfærslu"
"Við lýsum yfir ánægju okkar með áður framkomna tillögu í framkvæmda- og hafnarnefnd um stofnun húsnæðissammvinnufélags.Það er mat okkar að slíkt bússetuúrræði gæti orðið til hagsbóta í bússetumálum aldraðra. Við hvetjum málsaðila til að skoða tillöguna að fullri alvöru en til að geta stutt hana þarfnast hún frekari útfærslu"
Fundi slitið - kl. 16:00.
Þar sem ákveðið hefur verið að hækka leigu í íbúðum Norðurþings er ljóst að þeir leigutakar sem verst eru staddir fjárhagslega ráða ekki við að greiða hærri leigu. Því leggur félags- og barnaverndarnefnd til að teknar verði upp sérstakar húsaleigubætur, samkvæmt ákveðnum reglum. Til að það sé mögulegt verður að koma til aukin fjárveiting. Nefndin fer því fram á aukafjárveitingu upp á kr. 14. milljónir