Fjölskylduráð
Dagskrá
1.Framkvæmdaáætlun 2024
Málsnúmer 202310038Vakta málsnúmer
Sviðsstjóri og verkefnastjóri skipulags- og umhverfissviðs koma á fundinn og kynna framkvæmdaáætlun Norðurþings.
Fjölskylduráð þakkar sviðsstjóra og verkefnastjóra skipulags- og umhverfissviðs fyrir greinagóða kynningu.
2.Áætlanir vegna ársins 2024
Málsnúmer 202306019Vakta málsnúmer
Á 164. fundi fjölskylduráðs 10.10.2023, var eftirfarandi bókað: Ráðið heldur áfram vinnu við fjárhagsáætlun á næstu fundum sínum.
Starfsfólk fór yfir drög að fjárhagsáætlunum málaflokka.
Lagt fram til kynningar.
Starfsfólk fór yfir drög að fjárhagsáætlunum málaflokka.
Lagt fram til kynningar.
Fjölskylduráð felur fræðslufulltrúa að uppfæra áætlanirnar m.v. umræður á fundinum og leggja fyrir ráðið að viku liðinni.
3.Gjaldskrár Norðurþings 2024
Málsnúmer 202309128Vakta málsnúmer
Gjaldskrár fræðslu- og lýðheilsusviðs eru lagðar fram til samþykktar.
Fjölskylduráð samþykkir að gjaldskrár fjölskyldusviðs hækki að jafnaði um 7,5% með eftirfarandi undantekningum:
Gjaldskrá bókasafns, árgjald sem hækkar upp í 3.500 kr.
Gjaldskrá íþróttamannvirkja, 15% hækkun á gjaldskrá skíðasvæðis.
Eldri borgarar fá 40% afslátt af gjaldskrá fullorðinna hjá sundlaugum Norðurþings.
Gjaldskrá leikskóla, gjaldskrá skólamötuneyta, gjaldskrá frístundar og gjaldskrá tónlistarskóla eru samþykktar samhljóða og vísað til staðfestingar í sveitarstjórn.
Gjaldskrá bókasafns, árgjald sem hækkar upp í 3.500 kr.
Gjaldskrá íþróttamannvirkja, 15% hækkun á gjaldskrá skíðasvæðis.
Eldri borgarar fá 40% afslátt af gjaldskrá fullorðinna hjá sundlaugum Norðurþings.
Gjaldskrá leikskóla, gjaldskrá skólamötuneyta, gjaldskrá frístundar og gjaldskrá tónlistarskóla eru samþykktar samhljóða og vísað til staðfestingar í sveitarstjórn.
4.Gjaldskrá Miðjunnar 2024
Málsnúmer 202310027Vakta málsnúmer
Á fundi 164. fundi fjölskylduráðs 10.10.2023, var eftirfarandi bókað: Lagt fram til kynningar. Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
5.Gjaldskrá Borgin frístund 2024
Málsnúmer 202310022Vakta málsnúmer
Á 164. fundi fjölskylduráðs 10.10.2023, var eftirfarandi bókað: Lagt fram til kynningar. Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
6.Gjaldskrá Borgin sumarfrístund 2024
Málsnúmer 202310028Vakta málsnúmer
Á 164. fundi fjölskylduráðs 10.10.2023, var eftirfarandi bókað:
Lagt fram til kynningar. Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.
Lagt fram til kynningar. Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
7.Gjaldskrá Skammtímadvöl 18 ára og eldri
Málsnúmer 202310023Vakta málsnúmer
Á 164. fundi fjölskylduráðs 10.10.2023, var eftirfarandi bókað: Lagt fram til kynningar. Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
8.Gjaldskrá 2024 Stuðningsfjölskyldur
Málsnúmer 202310026Vakta málsnúmer
Á 164. fundi fjölskylduráðs 10.10.2023, var eftirfarandi bókað: Lagt fram til kynningar. Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
9.Gjaldskrá ferðaþjónustu félagsþjónustu Norðurþings 2024
Málsnúmer 202310024Vakta málsnúmer
Á 164. fundi fjölskylduráðs 10.10.2023, var eftirfarandi bókað: Lagt fram til kynningar. Gjaldskráin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins samhliða vinnu við fjárhagsáætlun.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
10.Fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2024
Málsnúmer 202310137Vakta málsnúmer
Fyrir fjölskylduráði liggja drög að fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2024.
Félagsmálastjóri fer yfir drög að fjárhagsáætlun málaflokks 02, félagsþjónusta. Miðað við fyrirliggjandi drög er áætlunin innan þess ramma sem félagsþjónustu var úthlutað af byggðarráði.
Félagsmálastjóri fer yfir drög að fjárhagsáætlun málaflokks 02, félagsþjónusta. Miðað við fyrirliggjandi drög er áætlunin innan þess ramma sem félagsþjónustu var úthlutað af byggðarráði.
Fjölskylduráð þakkar félagsmálastjóra fyrir greinargóða yfirferð og vinnu við gerð fjárhagsáætlunar. Ráðið fjallar áfram um áætlunina á næsta fundi.
11.Þjónustustefna Norðurþings
Málsnúmer 202305116Vakta málsnúmer
Á 445. fundi byggðarráðs 26. október 2023, var eftirfarandi bókað: Byggðarráð samþykkir stefnuna en vísar umfjöllun um athugasemdir úr íbúasamráði sem snúa að málefnum aldraðra og leikskólamálum til fjölskylduráðs.
Fjölskylduráð frestar yfirferð til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 13:10.
Jónas Þór Viðarsson vék af fundi kl. 13:00.
Elvar Árni Lund sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs og Ketill Gauti Árnason verkefnastjóri, sátu fundinn undir lið 1.
Hróðný Lund félagsmálastjóri, sat fundinn undir lið 1 og liðum 4-10.
Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi, sat fundinn undir liðum 1,2 og 3.
Hafrún Olgeirsdóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi, sat fundinn undir liðum 2 og 3.
Nele Marie Beitelstein fjölmenningarfulltrúi, sat fundinn undir liðum 2 og 3.