Framkvæmdaáætlun 2024
Málsnúmer 202310038
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 170. fundur - 10.10.2023
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs kynnti drög að framkvæmdaáætlun fyrir 2024.
Drögin voru tekin til umfjöllunar og uppfærð á fundinum.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 171. fundur - 23.10.2023
Önnur umræða um drög að framkvæmdaáætlun 2024 og þriggja ára áætlun.
Lagt fram til kynningar. Ráðið heldur áfram umfjöllun um framkvæmdaáætlun á næstu fundum.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 172. fundur - 31.10.2023
Fyrir ráðinu liggur uppfærð framkvæmdaáætlun fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027.
Lagt fram til kynningar. Framkvæmdaáætlun verður aftur á dagskrá á næsta fundi ráðsins.
Fjölskylduráð - 167. fundur - 07.11.2023
Sviðsstjóri og verkefnastjóri skipulags- og umhverfissviðs koma á fundinn og kynna framkvæmdaáætlun Norðurþings.
Fjölskylduráð þakkar sviðsstjóra og verkefnastjóra skipulags- og umhverfissviðs fyrir greinagóða kynningu.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 173. fundur - 07.11.2023
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs fer yfir framkvæmdaáætlun 2024 og þriggja ára áætlun.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar fyrirliggjandi framkvæmdaáætlun 2024 og þriggja ára áætlun til kynningar í byggðarráði og til staðfestingar í sveitarstjórn.
Byggðarráð Norðurþings - 448. fundur - 16.11.2023
Fyrir byggðarráði liggur framkvæmdaáætlun Norðurþings 2024- 2027.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 449. fundur - 23.11.2023
Fyrir byggðarráði liggur bókun frá 173. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs:
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar fyrirliggjandi framkvæmdaáætlun 2024 og þriggja ára áætlun til kynningar í byggðarráði og til staðfestingar í sveitarstjórn.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar fyrirliggjandi framkvæmdaáætlun 2024 og þriggja ára áætlun til kynningar í byggðarráði og til staðfestingar í sveitarstjórn.
Byggðarráð vísar framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs vegna ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir til samþykktar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 139. fundur - 30.11.2023
Á 173. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar fyrirliggjandi framkvæmdaáætlun 2024 og þriggja ára áætlun til kynningar í byggðarráði og til staðfestingar í sveitarstjórn.
Skipulags- og framkvæmdaráð vísar fyrirliggjandi framkvæmdaáætlun 2024 og þriggja ára áætlun til kynningar í byggðarráði og til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Soffía, Aldey, Áki, Hafrún og Jónas.
Framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs vegna ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir borin undir atkvæði og er samþykkt samhljóða.
Framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs vegna ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir borin undir atkvæði og er samþykkt samhljóða.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 183. fundur - 12.03.2024
Framkvæmdaáætlun 2024 yfirfarin.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 194. fundur - 13.08.2024
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur staða á framkvæmdum sem eru á framkvæmdáætlun árið 2024.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 472. fundur - 15.08.2024
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar staða framkvæmda ársins 2024.
Fjármálastjóri fór yfir stöðu verklegra framkvæmda á árinu 2024.