Fjölskylduráð
Dagskrá
1.Skipun starfshóps um byggingu nýs leikskóla
Málsnúmer 202309127Vakta málsnúmer
Fulltrúar starfshóps um byggingu nýs leikskóla gera grein fyrir framvindu vinnu starfshópsins frá skipun til 1. febrúar.
Lagt fram til kynningar.
2.Mærudagar 2024
Málsnúmer 202312102Vakta málsnúmer
Til umræðu eru Mærudagar 2024.
Fjölskylduráð þakkar Húsavíkurstofu, Fjölumboði og Völsungi fyrir áhuga á aðkomu að framkvæmd Mærudaga. Fjölmenningarfulltrúa er falið að óska eftir frekari upplýsingum frá Húsavíkurstofu.
Jafnframt er fjölmenningarfulltrúa falið að eiga viðræður við Fjölumboð og Völsung varðandi framkvæmd Mærudaga 2024.
Jafnframt er fjölmenningarfulltrúa falið að eiga viðræður við Fjölumboð og Völsung varðandi framkvæmd Mærudaga 2024.
3.Afreks og viðurkenningarsjóður 2023
Málsnúmer 202401021Vakta málsnúmer
Fjölskylduráð fjallar um umsóknir í afreks- og viðurkenningarsjóð Norðurþings. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn og rann umsóknarfrestur út 1. febrúar sl.
Fjölskylduráð Norðurþings styrkir eftirfarandi einstaklinga vegna umsóknar í afreks- og viðurkenningarsjóð.
Aron Bjarki Kristjánsson, blak og fótbolti fær úthlutað 140.000 kr.
Elísabet Ingvarsdóttir, knattspyrna fær úthlutað 70.000 kr.
Davíð Leó Lund, knattspyrna fær úthlutað 70.000 kr.
Halla Bríet Kristjánsdóttir, knattspyrna fær úthlutað 70.000 kr.
Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Hreinn Kári Ólafsson, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Hörður Mar Jónsson, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Jakob Gunnar Sigurðsson, knattspyrna fær úthlutað 70.000 kr.
Kristey Marín Hallsdóttir, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Kristján Ragnar Arnarson, skotfimi fær úthlutað 60.000 kr.
Rosa Maria Millan Roldan, skotfimi fær úthlutað 60.000 kr.
Sigrún Marta Jónsdóttir, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Sigurður Helgi Brynjúlfsson, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Fjölskylduráð óskar styrkhöfum til hamingju með frábæran árangur í sínum íþróttagreinum á árinu 2023. Ráðið telur ástæðu til að fagna fjölda ungs afreksfólks í sveitarfélaginu og hvetur þau til frekari dáða.
Aron Bjarki Kristjánsson, blak og fótbolti fær úthlutað 140.000 kr.
Elísabet Ingvarsdóttir, knattspyrna fær úthlutað 70.000 kr.
Davíð Leó Lund, knattspyrna fær úthlutað 70.000 kr.
Halla Bríet Kristjánsdóttir, knattspyrna fær úthlutað 70.000 kr.
Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Hreinn Kári Ólafsson, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Hörður Mar Jónsson, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Jakob Gunnar Sigurðsson, knattspyrna fær úthlutað 70.000 kr.
Kristey Marín Hallsdóttir, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Kristján Ragnar Arnarson, skotfimi fær úthlutað 60.000 kr.
Rosa Maria Millan Roldan, skotfimi fær úthlutað 60.000 kr.
Sigrún Marta Jónsdóttir, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Sigurður Helgi Brynjúlfsson, blak fær úthlutað 70.000 kr.
Fjölskylduráð óskar styrkhöfum til hamingju með frábæran árangur í sínum íþróttagreinum á árinu 2023. Ráðið telur ástæðu til að fagna fjölda ungs afreksfólks í sveitarfélaginu og hvetur þau til frekari dáða.
4.Grunnskóli Raufarhafnar - Starfshópur um endurskoðun fyrirkomulags grunnskólaþjónustu nemenda á Raufarhöfn
Málsnúmer 202312034Vakta málsnúmer
Skýrsla starfshóps um enduskoðun fyrirkomulags grunnskólaþjónustu nemenda á Raufarhöfn er lögð fram til kynningar.
Fjölskylduráð mun halda áfram umfjöllun um málið á næsta fundi sínum.
Fræðslufulltrúa er falið að kynna efni skýrslunar fyrir foreldrum.
Fræðslufulltrúa er falið að kynna efni skýrslunar fyrir foreldrum.
Fundi slitið - kl. 10:45.
Gunnar Gíslason forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar hjá Háskólanum á Akureyri sat fundinn undir lið 4.
Birna Björnsdóttir fulltrúi foreldra í Gunnskóla Raufarhafnar sat fundinn undir lið 4.