Fara í efni

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings vegna miðhafnarsvæðis

Málsnúmer 201110042

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 15. fundur - 17.02.2012




Engar breytingar hafa verið gerðar á áður kynntri tillögu.

Meirihluti skipulags- og byggingarnefndar lagði til við framkvæmda- og hafnanefnd að tillagan verði kynnt á almennum íbúafundi til samræmis við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eins og hún er lögð fram. Litið verði svo á að fyrri auglýsing skipulagstillögunnar gildi sem kynning lýsingar skv. 1. mgr. 30. gr.

Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir tillögu s&b um að tillagan verði kynnt á almennum íbúafundi.

Áki óskar bókað:
Fulltrúi Þinglistans vill bóka

Svæði H5 sem merkt er inn á aðalskipulag miðhafnarsvæðis og er eingöngu skipulagt fyrir hafnarsvæði telur fulltrúi Þinglistans mikilvægt að því svæði verði ekki breytt í blandað hafnar-verslunar og þjónustusvæði. Á þessu svæði er mikilvægt
að halda sem mestri umferð ferðamanna frá fiskvinnslu og umferð lyftara og stærri tækja sem þurfa þjónustu frá hafnarvog. Mikil umferð sérstaklega yfir strandveiðitímabilið getur skapað mikla hættu á slysum ef beina á t.d. þúsundum ferðamanna yfir í gömlu síldarverksmiðjuna og þvert á athafnarsvæði löndunar og vigtar. Með öryggi ferðamanna í huga leggst fulltrúi Þinglistans gegn því að H5 svæðið samkv. aðalskipulagi verði breytt í blandað svæði. Eru þessar áhyggjur fulltrúa Þinglistans í fullu samræmi við ábendingar Siglingastofnunar. Siglingastofnun telur einnig að ef svæðinu H5 verði breytt í blandað svæði þurfi að færa hafnarvogina.

Fulltrúi Þinglistans Áki Hauksson

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 16. fundur - 14.03.2012
















;
Til umfjöllunar er tillaga Per Langsöe Christensen að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 sem f.o.f. snýr að stækkun svæðis undir blandaða landnotkun á kostnað hafnarsvæðis H5.
;
Framkvæmda og hafnanefnd Norðurþings leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu aðalskipulags verði kynnt skv. ákvæðum 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga samhliða breytingu deiliskipulags miðhafnarsvæðis.
Áki óskar bókað:
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fulltrúi Þinglistans vill bóka
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Svæði H5 sem merkt er inn á aðalskipulag miðhafnarsvæðis og er eingöngu skipulagt fyrir hafnarsvæði telur fulltrúi Þinglistans mikilvægt að því svæði verði ekki breytt í blandað hafnar-verslunar og þjónustusvæði. Á þessu svæði er mikilvægt að halda sem mestri umferð ferðamanna frá fiskvinnslu og umferð lyftara og stærri tækja sem þurfa þjónustu frá hafnarvog. Mikil umferð sérstaklega yfir strandveiðitímabilið getur skapað mikla hættu á slysum ef beina á t.d. þúsundum ferðamanna yfir í gömlu síldarverksmiðjuna og þvert á athafnarsvæði löndunar og vigtar. Með öryggi ferðamanna í huga leggst fulltrúi Þinglistans gegn því að H5 svæðið samkv. aðalskipulagi verði breytt í blandað svæði. Eru þessar áhyggjur fulltrúa Þinglistans í fullu samræmi við ábendingar Siglingastofnunar. Siglingastofnun telur einnig að ef svæðinu H5 verði breytt í blandað svæði þurfi að færa hafnarvogina.
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 10pt; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-language: AR-SA?>Fulltrúi Þinglistans Áki Hauksson
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 10pt; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-language: AR-SA?>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 10pt; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-language: AR-SA?>Sigurgeir óskar bókað:
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 10pt; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-language: AR-SA?>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 10pt; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-language: AR-SA?>
;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " lang=IS 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Það er mat mitt að uppbygging ferðatengdrar starfssemi væri best fyrirkomið á núverandi miðhafnarsvæði. Horfa hefði átt á möguleika að færa til starfssemi innan hafnarsvæðisins. Starfsemi björgunarsveitar og verðbúða hefði verið hægt að færa til á hentugri svæði. Flutningur verðbúða í gömlu síldarvinnsluna og uppbygging ferðatengdrar starfssemi í verðbúðunum hefði verið álitlegasti kosturinn. Vegna andstöðu við það mál er fyrirhugað að koma upp ferðatengdri starfssemi í gömlu síldarverksmiðjunni.
;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " lang=IS 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ekki er annað að sjá að þær hugmyndir sem fram eru komnar um breytingu á Búðarárgili muni auka umferð gangandi fólks um það svæði. Á því svæði sem afmarkast af Naustagili og Búðarárgili mun því alltaf verða skörun á milli starfssemi tengdri sjávarútvegi og ferðamennsku. Það ætti því að vera verkefni okkar að finna leiðir svo þessir tveir atvinnuvegir fari saman á því svæði.<A name=_GoBack></A>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 10pt; mso-fareast-font-family: mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-language: AR-SA?>

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 18. fundur - 09.05.2012


Farið yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar við tillögu um breytingar aðalskipulags miðhafnarsvæðis.
Í umsögn sinni telur Siglingastofnun að stóraukin starfsemi við ferðaþjónustu á svæðinu samrýmist illa umferð við hafnarvogina og valdi slysahættu. Því telur stofnunin að færa verði hafnarvogina þannig að hún verði aðskilin frá óviðkomandi umferð.
Meirihluti framkvæmda- og hafnanefndar telur að unnt verði að aðskilja umferð ferðamanna og umferð við hafnarvog á núverandi stað, þrátt fyrir útvíkkun blandaðs svæðis fyrir ferðaþjónustu og hafnarstarfsemi eins og lagt er upp með í tillögu að breyttu deiliskipulagi og samhliða breytingu aðalskipulags. Því sé ekki brýn þörf á flutningi hafnarvogar. Við endurskoðun deiliskipulags suðurhafnarsvæðis verði þó skoðaður möguleiki á flutningi hafnarvogar yfir á hreint hafnarsvæði. Hjálmar Bogi tekur undir umsögn Siglingastofnunar
Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagið verð kynnt til samræmis við ákvæði skipulagslaga án breytinga á þessu stigi.

Bæjarstjórn Norðurþings - 15. fundur - 15.05.2012

Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 18. fundi framkvæmda- og hafnanefndar sem fram fór 9. maí s.l. Erindið ásamt afgreiðslu nefndarinnar er eftirfarandi:
"Farið yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar við tillögu um breytingar aðalskipulags miðhafnarsvæðis.
Í umsögn sinni telur Siglingastofnun að stóraukin starfsemi við ferðaþjónustu á svæðinu samrýmist illa umferð við hafnarvogina og valdi slysahættu. Því telur stofnunin að færa verði hafnarvogina þannig að hún verði aðskilin frá óviðkomandi umferð.
Meirihluti framkvæmda- og hafnanefndar telur að unnt verði að aðskilja umferð ferðamanna og umferð við hafnarvog á núverandi stað, þrátt fyrir útvíkkun blandaðs svæðis fyrir ferðaþjónustu og hafnarstarfsemi eins og lagt er upp með í tillögu að breyttu deiliskipulagi og samhliða breytingu aðalskipulags. Því sé ekki brýn þörf á flutningi hafnarvogar. Við endurskoðun deiliskipulags suðurhafnarsvæðis verði þó skoðaður möguleiki á flutningi hafnarvogar yfir á hreint hafnarsvæði. Hjálmar Bogi tekur undir umsögn Siglingastofnunar.
Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagið verð kynnt til samræmis við ákvæði skipulagslaga án breytinga á þessu stigi".

Til máls tóku: Hjálmar Bogi, Þráinn, Sigríður, Jón Helgi, Jón Grímsson, Bergur og Trausti
Fyrirliggjandi tillaga framkvæmda- og hafnanefndar samþykkt með atkvæðum, Gunnlaugs, Olgu, Hjálmars Boga, Sigríðar, Trausta, Jóns Helga, Jóns Grímssonar og Þráins. Soffía sat hjá við atkvæðagreiðsluna.

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 21. fundur - 20.08.2012

Fyrir nefndinni liggur tillaga að breyttu aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir árið 2010 - 2030. Kynningarferli er lokið. Ein athugasemd barst vegna breytingarinnar frá Braga Sigurðssyni. Bragi mótmælir eftirfarandi breytingu sem felst í að svæði undir blandaða landnotkun á hafnarsvæðinu (V1/H4) er stækkað á kostnað hreins hafnarsvæðis (H5). Meirihluti f&h nefndar telur að athugasemdin gefi ekki tilefni til breytingar á tillögunni og leggur til að breytt aðalskipulag verði staðfest í bæjarstjórn. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Áki Hauksson og Hjálmar Bogi óska bókað: <SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Við leggjumst gegn því að svæði (V1/H4) (blandað svæði) verði stækkað á kostnað hreins hafnarsvæðis H5 (hafnarsvæðis). Á umræddu svæði er athafnasvæði útgerðar og viktunarþjónustu sveitarfélagsins. Við teljum óskynsamlegt að ætla ferðafólki að þvera umrætt svæði, sérstaklega á háannatíma bæði ferðaþjónustu og útgerðar enda bendir Siglingastofnun á það í athugasemd við skipulagið. Siglingastofnun bendir á að verði fyrirhuguð breyting gerð á aðalskipulaginu telur hún að færa þurfi hafnarvogina/viktunarþjónusta sveitarfélagsins. <SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Undirritaðir vilja taka fram að verkefnið Garðarshólmur er áhugavert og spennandi verkefni sem mun auka menningu og þekkingu á svæðinu. Engu að síður finnst víða húsnæði fyrir slíka starfsemi á Húsavík.