Bæjarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Skólastefna Norðurþings
Málsnúmer 200709069Vakta málsnúmer
2.Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings vegna miðhafnarsvæðis
Málsnúmer 201110042Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 18. fundi framkvæmda- og hafnanefndar sem fram fór 9. maí s.l. Erindið ásamt afgreiðslu nefndarinnar er eftirfarandi:
"Farið yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar við tillögu um breytingar aðalskipulags miðhafnarsvæðis.
Í umsögn sinni telur Siglingastofnun að stóraukin starfsemi við ferðaþjónustu á svæðinu samrýmist illa umferð við hafnarvogina og valdi slysahættu. Því telur stofnunin að færa verði hafnarvogina þannig að hún verði aðskilin frá óviðkomandi umferð.
Meirihluti framkvæmda- og hafnanefndar telur að unnt verði að aðskilja umferð ferðamanna og umferð við hafnarvog á núverandi stað, þrátt fyrir útvíkkun blandaðs svæðis fyrir ferðaþjónustu og hafnarstarfsemi eins og lagt er upp með í tillögu að breyttu deiliskipulagi og samhliða breytingu aðalskipulags. Því sé ekki brýn þörf á flutningi hafnarvogar. Við endurskoðun deiliskipulags suðurhafnarsvæðis verði þó skoðaður möguleiki á flutningi hafnarvogar yfir á hreint hafnarsvæði. Hjálmar Bogi tekur undir umsögn Siglingastofnunar.
Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagið verð kynnt til samræmis við ákvæði skipulagslaga án breytinga á þessu stigi".
Til máls tóku: Hjálmar Bogi, Þráinn, Sigríður, Jón Helgi, Jón Grímsson, Bergur og Trausti
Fyrirliggjandi tillaga framkvæmda- og hafnanefndar samþykkt með atkvæðum, Gunnlaugs, Olgu, Hjálmars Boga, Sigríðar, Trausta, Jóns Helga, Jóns Grímssonar og Þráins. Soffía sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
"Farið yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar við tillögu um breytingar aðalskipulags miðhafnarsvæðis.
Í umsögn sinni telur Siglingastofnun að stóraukin starfsemi við ferðaþjónustu á svæðinu samrýmist illa umferð við hafnarvogina og valdi slysahættu. Því telur stofnunin að færa verði hafnarvogina þannig að hún verði aðskilin frá óviðkomandi umferð.
Meirihluti framkvæmda- og hafnanefndar telur að unnt verði að aðskilja umferð ferðamanna og umferð við hafnarvog á núverandi stað, þrátt fyrir útvíkkun blandaðs svæðis fyrir ferðaþjónustu og hafnarstarfsemi eins og lagt er upp með í tillögu að breyttu deiliskipulagi og samhliða breytingu aðalskipulags. Því sé ekki brýn þörf á flutningi hafnarvogar. Við endurskoðun deiliskipulags suðurhafnarsvæðis verði þó skoðaður möguleiki á flutningi hafnarvogar yfir á hreint hafnarsvæði. Hjálmar Bogi tekur undir umsögn Siglingastofnunar.
Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagið verð kynnt til samræmis við ákvæði skipulagslaga án breytinga á þessu stigi".
Til máls tóku: Hjálmar Bogi, Þráinn, Sigríður, Jón Helgi, Jón Grímsson, Bergur og Trausti
Fyrirliggjandi tillaga framkvæmda- og hafnanefndar samþykkt með atkvæðum, Gunnlaugs, Olgu, Hjálmars Boga, Sigríðar, Trausta, Jóns Helga, Jóns Grímssonar og Þráins. Soffía sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
3.Gatnagerðargjald á nýju hesthúsasvæði
Málsnúmer 201205023Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 18. fundi framkvæmda- og hafnanefndar sem fram fór 9. maí s.l. Erindið ásamt afgreiðslu nefndarinnar er eftirfarandi: "Eftir er að ákveða gatnagerðargjald á nýja hesthúsasvæðinu en um það gildir engin gjaldskrá.Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að gatnagerðargjald á nýja heshúsavæði verði með eftirfarandi hætti:Árið 2012 og 2013 verði gjöldin 80% af gatnagerðargjaldi samkvæmt samþykktri gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Norðurþingi fyrir Húsavík.Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við skipulags- og bygginganefnd að lóðir á nýju hesthúsasvæði verði auglýstar lausar til umsóknar". Til máls tóku: Jón Helgi, Hjálmar Bogi, Soffía, Trausti og Bergur Fyrirliggjandi tillaga framkvæmda- og hafnanefndar samþykkt samhljóða.
4.Endurskoðun deiliskipulags miðhafnarsvæðis
Málsnúmer 201105013Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 92. fundi skipulags- og byggingarnefndar sem fram fór 9. maí s.l. Erindið var einnig til afgreiðslu í framkvæmda- og hafnanefnd undir liðnum "tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings vegna miðhafnarsvæðis". Eftirfarandi sjá afgreiðslur nefndanna. Afgreiðsla framkvæmda- og hafnarnefndar er eftirfarandi:
"Meirihluti framkvæmda- og hafnanefndar telur að unnt verði að aðskilja umferð ferðamanna og umferð við hafnarvog á núverandi stað, þrátt fyrir útvíkkun blandaðs svæðis fyrir ferðaþjónustu og hafnarstarfsemi eins og lagt er upp með í tillögu að breyttu deiliskipulagi og samhliða breytingu aðalskipulags. Því sé ekki brýn þörf á flutningi hafnarvogar. Við endurskoðun deiliskipulags suðurhafnarsvæðis verði þó skoðaður möguleiki á flutningi hafnarvogar yfir á hreint hafnarsvæði. Hjálmar Bogi tekur undir umsögn Siglingastofnunar.
Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagið verð kynnt til samræmis við ákvæði skipulagslaga án breytinga á þessu stigi".
Afgreiðsla skipulags- og byggingarnefndar er eftirfarandi:
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti svarbréf Skipulagsstofnunar vegna breytingar aðalskipulags miðhafnarsvæðis.
Stofnunin telur að bregðast verði við umsögn Siglingastofnunar frá 17. febrúar s.l. áður en tillaga að deiliskipulagi er auglýst til almennrar kynningar.
Í umsögn sinni telur Siglingastofnun að stóraukin starfsemi við ferðaþjónustu á svæðinu samrýmist illa umferð við hafnarvogina og valdi slysahættu. Því telur stofnunin að færa verði hafnarvogina þannig að hún verði aðskilin frá óviðkomandi umferð.
Dóra Fjóla og Guðlaug telja að unnt verði að aðskilja umferð ferðamanna og umferð við hafnarvog á núverandi stað, þrátt fyrir útvíkkun blandaðs svæðis fyrir ferðaþjónustu og hafnarstarfsemi eins og lagt er upp með í tillögu að breyttu deiliskipulagi og samhliða breytingu aðalskipulags.
Því sé ekki brýn þörf á flutningi hafnarvogar.
Soffía og Hilmar taka undir sjónarmið Siglingastofnunar eins og margoft hefur komið fram og taka því ekki undir ofangreinda afstöðu Dóru Fjólu og Guðlaugar. Soffía og Hilmar leggja til að afstaða verði tekin til athugasemdarinnar í framkvæmda- og hafnanefnd.
Meirhluti skipulags- og byggingarnefndar leggur til við framkvæmda- og hafnarnefnd og bæjarstjórn að deiliskipulagið verði kynnt til samræmis við ákvæði skipulagslaga án breytinga á þessu stigi.
Soffía situr hjá". Fyrirliggjandi tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt með atkvæðum Gunnlaugs, Olgu, Hjálmars Boga, Sigríðar, Trausta, Jóns Helga, Jóns Grímssonar og Þráins. Soffía sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
"Meirihluti framkvæmda- og hafnanefndar telur að unnt verði að aðskilja umferð ferðamanna og umferð við hafnarvog á núverandi stað, þrátt fyrir útvíkkun blandaðs svæðis fyrir ferðaþjónustu og hafnarstarfsemi eins og lagt er upp með í tillögu að breyttu deiliskipulagi og samhliða breytingu aðalskipulags. Því sé ekki brýn þörf á flutningi hafnarvogar. Við endurskoðun deiliskipulags suðurhafnarsvæðis verði þó skoðaður möguleiki á flutningi hafnarvogar yfir á hreint hafnarsvæði. Hjálmar Bogi tekur undir umsögn Siglingastofnunar.
Framkvæmda- og hafnanefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagið verð kynnt til samræmis við ákvæði skipulagslaga án breytinga á þessu stigi".
Afgreiðsla skipulags- og byggingarnefndar er eftirfarandi:
Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti svarbréf Skipulagsstofnunar vegna breytingar aðalskipulags miðhafnarsvæðis.
Stofnunin telur að bregðast verði við umsögn Siglingastofnunar frá 17. febrúar s.l. áður en tillaga að deiliskipulagi er auglýst til almennrar kynningar.
Í umsögn sinni telur Siglingastofnun að stóraukin starfsemi við ferðaþjónustu á svæðinu samrýmist illa umferð við hafnarvogina og valdi slysahættu. Því telur stofnunin að færa verði hafnarvogina þannig að hún verði aðskilin frá óviðkomandi umferð.
Dóra Fjóla og Guðlaug telja að unnt verði að aðskilja umferð ferðamanna og umferð við hafnarvog á núverandi stað, þrátt fyrir útvíkkun blandaðs svæðis fyrir ferðaþjónustu og hafnarstarfsemi eins og lagt er upp með í tillögu að breyttu deiliskipulagi og samhliða breytingu aðalskipulags.
Því sé ekki brýn þörf á flutningi hafnarvogar.
Soffía og Hilmar taka undir sjónarmið Siglingastofnunar eins og margoft hefur komið fram og taka því ekki undir ofangreinda afstöðu Dóru Fjólu og Guðlaugar. Soffía og Hilmar leggja til að afstaða verði tekin til athugasemdarinnar í framkvæmda- og hafnanefnd.
Meirhluti skipulags- og byggingarnefndar leggur til við framkvæmda- og hafnarnefnd og bæjarstjórn að deiliskipulagið verði kynnt til samræmis við ákvæði skipulagslaga án breytinga á þessu stigi.
Soffía situr hjá". Fyrirliggjandi tillaga skipulags- og byggingarnefndar samþykkt með atkvæðum Gunnlaugs, Olgu, Hjálmars Boga, Sigríðar, Trausta, Jóns Helga, Jóns Grímssonar og Þráins. Soffía sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
5.Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 14
Málsnúmer 1205006Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 14. fundar fræðslu- og menningarnefndar til staðfestingar. Fundargerðin staðfest án umræðu.
6.Bæjarráð Norðurþings - 44
Málsnúmer 1205001Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargarð 44. fundar bæjarráðs til staðfestingar. Til máls tóku undir lið 9. ( 201204031 - Umhverfisráðuneytið - Ósk um umsögn vegna reglugerðar um verndun Mývatns og Laxár) - Soffía Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.
7.Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 18
Málsnúmer 1205003Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 18. fundar framkvæmda- og hafnanefndar til staðfestingar. Til máls tóku undir lið 7. (201205018 - Endurbygging Suðurgarðs á Húsavík) - Hjálmar Bogi, Bergur, Trausti, Soffía, Jón Helgi, Þráinn og Gunnlaugur. Til máls tóku undir lið 16. (201012083 - Guðmundur Þ. Kristjánsson, ósk um afnot af landi fyrir dúfur, hænur og kanínur) - Soffía, Olga, Hjálmar Bogi, Sigríður, Jón Helgi, Jón Grímsson, Þráinn og Trausti. Til máls tóku undir lið 13. (201006081 - Leikvellir í sveitarfélaginu Norðurþingi) - Hjálmar Bogi, Þráinn og Jón Helgi. Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.
8.Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 92
Málsnúmer 1205002Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 92. fundar skipulags- og byggingarnefndar til staðfestingar. Til máls tóku undir lið 9. (201205026 - Þórður Pétursson, Hvannalindir ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við iðnaðarhúsið Haukamýri 4) - Soffía og Trausti. Til máls tóku undir lið 10. (201205034 - Óleyfisbygging á þaki Hafnarstéttar 7) - Trausti, Soffía, Jón Grímsson, Jón Helgi og Bergur. Til máls tók undir lið 5. (201205007 - Sveinbjörn Gunnlaugsson sækir um lóðina B - 12, hesthúsalóð, skv. deiliskipulagi í Saltvíkurlandi) - Olga. Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.
9.Bæjarráð Norðurþings - 45
Málsnúmer 1205004Vakta málsnúmer
Fyrir bæjarstjórn liggur fundargerð 45. fundar bæjarráðs til staðfestingar. Til máls tóku undir lið 10. (201205039 - Atvinnuþróunarfélög Þingeyinga og Eyjafjarðar, boð á stofnfund) - Hjálmar Bogi, Gunnlaugur, Bergur og Soffía. Aðrir liðir fundargerðarinnar staðfestir án umræðu.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Fræðslu- og menningarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja Skólastefnu Norðurþings 2012".
Til máls tóku: Soffía, Hjálmar Bogi og Gunnlaugur
Fyrirliggjandi tillaga fræðslu- og menningarnefndar um Skólastefnu Norðurþings er samþykkt samhljóða.