3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings 2015 - 2017
Málsnúmer 201311015
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 86. fundur - 07.11.2013
Fyrir bæjarráði liggur 3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings. Bæjarráð vísar 3ja ára fjárhagsáætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn Norðurþings - 30. fundur - 19.11.2013
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu fyrri umræða um 3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árin 2015 - 2017. Erindið var tekið fyrir á 86. fundi bæjarráðs. Til máls tóku: Guðbjartur, Benedikt og Soffía. Bæjarstjórn hefur tekið 3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings (2015 -2017 ) til fyrri umræðu og vísar henni til meðferðar í bæjarráði fyrir síðari umræðu.Samþykkt samhljóða.
Bæjarráð Norðurþings - 89. fundur - 05.12.2013
Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu 3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árin 2015 - 2017. Lagt fram til kynningar.
Bæjarráð Norðurþings - 90. fundur - 12.12.2013
Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu 3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árin 2015 - 2017. Bæjarráð samþykkir að vísa 3ja fjárhagsáætlun Norðurþings til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn Norðurþings - 31. fundur - 17.12.2013
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu, við síðari umræðu, 3ja ára fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2015 - 2017, sem tekin var til meðferðar á 90. fundi bæjarráðs. Eftirfarandi er afgreiðsla bæjarráðs: "Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu 3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árin 2015 - 2017. Bæjarráð samþykkir að vísa 3ja fjárhagsáætlun Norðurþings til síðari umræðu í bæjarstjórn." Til máls tók: Bergur 3ja ára fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árin 2015- 2017 samþykkt samhljóða, við síðari umræðu.