Fara í efni

Álagning gjalda 2015

Málsnúmer 201411066

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 122. fundur - 17.11.2014

Fyrir bæjarráði liggur til umræðu álagning gjalda ársins 2015. Lagt fram. Stefnt að afgreiðslu á næsta fundi bæjarráðs.

Bæjarráð Norðurþings - 123. fundur - 20.11.2014

Fyrir bæjarráði liggur til umfjöllunar álagning gjalda fyrir árið 2015.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga að álagningu ársins 2015 verði samþykkt.

Bæjarráð Norðurþings - 124. fundur - 08.12.2014

Fyrir bæjarráði liggur til umfjöllunar álagning gjalda fyrir árið 2015.

Álagning verður lögð fram til afgreiðslu á næsta fundi bæjarráðs.

Bæjarráð Norðurþings - 125. fundur - 11.12.2014

Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu álagning gjalda fyrir árið 2015. Fyrirliggjandi er neðangreind tillaga.

Norðurþing
Fjárhagsáætlun 2015



Á L A G N I N G G J A L D A 2015



Útsvar .....................................................................14,52%

Fasteignaskattur:
A flokkur................................................................. 0,575%
B flokkur................................................................. 1,32%
C flokkur................................................................. 1,65%
Lóðaleiga 1............................................................. 1,5%
Lóðaleiga 2............................................................. 2,5%
Vatnsgjald:
A flokkur.................................................................. 0,225%
B flokkur.................................................................. 0,45%
C flokkur.................................................................. 0,45%
Holræsagjald:
A flokkur.................................................................. 0,275%
B flokkur.................................................................. 0,275%
C flokkur.................................................................. 0,275%
___________________________________________________________



Sorpgjöld:
Heimili ................................................................... kr. 50.586.-
Sumarhús ............................................................... kr. 19.849.-

Sorpgjöld innihalda gjaldtöku fyrir bæði hirðingu og eyðingu.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga að gjaldskrá álagningar ársins 2015 verði samþykkt, með fyrirvara um að frumvarp um hámarksútsvar verði að lögum. Breyting á lögunum er vegna samkomulags um tekjuskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðra. Breytingin felur ekki í sér hækkun á sköttum einstaklinga.

Gunnlaugur sat hjá við afgreiðslu þessa liðar.

Bæjarstjórn Norðurþings - 43. fundur - 15.12.2014

Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 125. fundi bæjarráðs. Eftirfarandi er afgreiðsla bæjarráðs.

"Fyrir bæjarráði liggur til afgreiðslu álagning gjalda fyrir árið 2015. Fyrirliggjandi er neðangreind tillaga.

Norðurþing - fjárhagsáætlun 2015.

Útsvar........................... 14,52%
Fasteignaskattur:
A flokkur ................... 0,575%
B flokkur ................... 1,320%
C flokkur ................... 1,650%
Lóðaleiga 1 ................... 1,500%
Lóðaleiga 2 ................... 2,500%
Vatnsgjald:
A flokkur ................... 0,225%
B flokkur ................... 0,450%
C flokkur ................... 0,450%
Holræsagjald:
A flokkur ................... 0,275%
B flokkur ................... 0,275%
C flokkur ................... 0,275%

Sorpgjöld:
Heimili ................... kr. 50.586.-
Sumarhús ................... kr. 19.849.-

Sorpgjöld innihalda gjaldtöku fyrir bæði hirðingu og eyðingu.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi tillaga að gjaldskrá álagningar ársins 2015 verði samþykkt, með fyrirvara um að frumvarp um hámarksútsvar verði að lögum. Breyting á lögunum er vegna samkomulags um tekjuskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðra. Breytingin felur ekki í sér hækkun á sköttum eintaklinga.

Gunnlaugur sat hjá við afgreiðslu þessa liðar.



Til máls tók undir þessum dagskrálið: Kristján

Fyrirliggjandi tillaga að álagningu ársins 2015 samþykkt með atkvæðum Friðriks, Óla, Sifjar, Örlygs og Olgu.
Gunnlaugur, Soffía, Anna og Jónas sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.