Orkuveita Húsavíkur ohf. fundargerðir ársins 2015
Málsnúmer 201503109
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 138. fundur - 29.04.2015
Fyrir bæjarráði liggur fyrir fundargerðir 137. og 139. stjórnarfunda Orkuveitu Húsavíkur ohf. og aðalfundar 2015.
Bæjarráð Norðurþings - 140. fundur - 21.05.2015
Fyrir bæjarráði liggur til kynningar fundargerð 140. stjórnarfundar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Lagt fram
Bæjarráð Norðurþings - 148. fundur - 13.08.2015
Fyrir bæjarráði liggja 141., 142., og 143.fundagerði stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð Norðurþings - 156. fundur - 29.10.2015
Fyrir bæjarráði liggja fundargerðir 144. og 145. stjórnarfunda Orkuveitu Húsavíkur
Lagt fram til kynningar
Varðandi lið 2 á 144. fundi. Bæjarráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunarvinnu 2016
Varðandi lið 2 á 144. fundi. Bæjarráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunarvinnu 2016
Varðandi lið 2 á 139. stjórnarfundi Orkuveitu Húsavíkur:
Bæjarráð samþykkir tillögu stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf um lækkun hlutafjár Orkuveitu Húsavíkur ohf um allt að 650 milljónir. Óli Halldórsson mun fara með atkvæðisrétt Norðurþings á boðaðan hluthafafund Orkuveitu Húsavíkur ohf. þann 7. maí nk þar sem hlutafjárlækkunin verður formlega samþykkt.
Varðandi lið 3 á 139. stjórnarfundi Orkuveitu Húsavíkur ohf:
Varðandi atriði 1 og 2 þá tekur bæjarráð undir bókanir stjórnar orkuveitunnar og felur bæjarstjóra og fjármálastjóra að vinna þau mál áfram í samstarfi við framkvæmdastjóra orkuveitunnar.