Fjárhagsáætlun Æskulýðs og menningarnefndar 2018
Málsnúmer 201708050
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 12. fundur - 24.08.2017
Vinna við fjárhagsáætlun 2018 er þegar hafin.
Huga þarf að :
- Nýjum verkefnum sviðsins (td frístundastyrkur, samningamál íþróttafélaga)
- Gjaldskrám
- Viðhald mannvirkja og óskir um nýframkvæmdir
Huga þarf að :
- Nýjum verkefnum sviðsins (td frístundastyrkur, samningamál íþróttafélaga)
- Gjaldskrám
- Viðhald mannvirkja og óskir um nýframkvæmdir
Æskulýðs- og menningarnefnd óskar eftir fresti til að skila verkefna og viðhaldslista fyrir mannvirki sviðsins fram til næsta fundar.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 13. fundur - 12.09.2017
Vinna við fjárhagsáætlun sviðsins fyrir árið 2018.
Æskulýðs- og menningarnefnd hefur komið sér saman um eftirfarandi áherslupunkta varðandi viðhald og nýframkvæmdir sviðsins fyrir næstu ár:
Verkefni áranna 2018 og 2019
Íþróttahöllin á Húsavík
- Almennt viðhald er komið á tíma, bæði að innan sem og að utan.
Verkefni áranna 2019-2021
Sundlaug Húsavíkur
Bygging nýrrar sundlaugar og að bæta aðstöðu
Önnur brýn verkefni eru meðal annars:
- Skíðamannvirki við Reyðarárhnjúk.
- Endurnýjun sparkvalla við Borgarhólsskóla.
- Íþróttamiðstöðin á Raufarhöfn.
Ítarlegt minnisblað frá Íþrótta- og tómstundafulltrúa verður sent til framkvæmdanefndar og byggðarráðs.
Verkefni áranna 2018 og 2019
Íþróttahöllin á Húsavík
- Almennt viðhald er komið á tíma, bæði að innan sem og að utan.
Verkefni áranna 2019-2021
Sundlaug Húsavíkur
Bygging nýrrar sundlaugar og að bæta aðstöðu
Önnur brýn verkefni eru meðal annars:
- Skíðamannvirki við Reyðarárhnjúk.
- Endurnýjun sparkvalla við Borgarhólsskóla.
- Íþróttamiðstöðin á Raufarhöfn.
Ítarlegt minnisblað frá Íþrótta- og tómstundafulltrúa verður sent til framkvæmdanefndar og byggðarráðs.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 14. fundur - 14.11.2017
Farið var yfir drög að fjárhagsáætlun æskulýðs- og menningarnefndar 2018.
Framlög til menningarmála:
Nefndin leggur áherslu á að framlög til menningarmála verði ekki lækkuð á milli ára eins og kemur fram í núverandi drögum að fjárhagsáætlun, heldur verði menningarstarfsemi gefið aukið vægi.
Einnig var farið yfir fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundamála.
Nefndin hyggst hittast á vinnufundi hið fyrsta og afgreiða fjárhagsáætlun fyrir síðari umræðu í Sveitastjórn.
Málinu er frestað til næsta fundar nefndarinnar.
Nefndin leggur áherslu á að framlög til menningarmála verði ekki lækkuð á milli ára eins og kemur fram í núverandi drögum að fjárhagsáætlun, heldur verði menningarstarfsemi gefið aukið vægi.
Einnig var farið yfir fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundamála.
Nefndin hyggst hittast á vinnufundi hið fyrsta og afgreiða fjárhagsáætlun fyrir síðari umræðu í Sveitastjórn.
Málinu er frestað til næsta fundar nefndarinnar.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 15. fundur - 21.11.2017
Til umfjöllunar var fjárhagsáætlun Æskulýðs- og menningarnefndar.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir fjárhagsáætlun og vísar til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Nefndin fagnar því sérstaklega að fjármagn verður sett í frístundarstyrki ungmenna á árinu 2018. Fyrirkomulag, reglur og upphæð styrks verður kynnt síðar.
Nefndin fagnar því sérstaklega að fjármagn verður sett í frístundarstyrki ungmenna á árinu 2018. Fyrirkomulag, reglur og upphæð styrks verður kynnt síðar.