Viðskiptareglur Norðurþings
Málsnúmer 201908074
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 299. fundur - 22.08.2019
Til umræður í byggðarráði eru viðskiptareglur sveitarfélagsins, að beiðni Bergs Elíasar Ágústssonar. Reglurnar má finna á vefsíðu Norðurþings: https://www.nordurthing.is/static/files/Stjornsysla/reglurOgsamthykktir/vidskiptareglur_2013.pdf
Byggðarráð samþykkir að taka reglurnar til endurskoðunar og að uppfærðar verklagsreglur verði samþykktar í sveitarstjórn fyrir lok árs 2019.
Byggðarráð Norðurþings - 332. fundur - 02.07.2020
Til endurskoðunar eru viðskiptareglur Norðurþings en eldri reglur eru frá árinu 2013.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að leggja fram drög að uppfærðum viðskiptareglum á fundi ráðsins þann 13. ágúst nk.
Byggðarráð Norðurþings - 338. fundur - 10.09.2020
Á 332. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð felur sveitarstjóra að leggja fram drög að uppfærðum viðskiptareglum á fundi ráðsins þann 13. ágúst nk.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að leggja fram drög að uppfærðum viðskiptareglum á fundi ráðsins þann 13. ágúst nk.
Helena leggur til að sveitarstjóra verði falið að móta verkferla um innkaup og notkun innkaupakorta og leggja fyrir ráðið í október. Samhliða verði núgildandi viðskiptareglur felldar úr gildi, þar sem núgildandi lög um opinber innkaup geri ekki ráð fyrir að sveitarfélög setji sér sérstakar innkaupareglur.
Helena og Kolbrún Ada samþykkja tillöguna.
Hafrún situr hjá.
Helena og Kolbrún Ada samþykkja tillöguna.
Hafrún situr hjá.