Ósk um umsögn vegna ábendingar um skaðlegar athafnir sveitarfélagsins
Málsnúmer 202012095
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 348. fundur - 17.12.2020
Borist hefur bréf frá Samkeppniseftirlitinu þar sem óskað er umsagnar sveitarfélagsins vegna ábendinga sem bárust Samkeppniseftirlitinu f.h. Gentle Giants-Hvalaferða ehf., vegna meintra aðgerða sveitarfélagsins sem haft
geta skaðleg áhrif á samkeppni á markaði fyrir hvalaskoðunarferðir á Norðurlandi. Þess er farið á leit að umsögnin og e.a. aðrar upplýsingar og gögn berist Samkeppniseftirlitinu eigi síðar en föstudaginn 8. janúar 2021.
geta skaðleg áhrif á samkeppni á markaði fyrir hvalaskoðunarferðir á Norðurlandi. Þess er farið á leit að umsögnin og e.a. aðrar upplýsingar og gögn berist Samkeppniseftirlitinu eigi síðar en föstudaginn 8. janúar 2021.
Byggðarráð Norðurþings - 349. fundur - 07.01.2021
Á 348. fundi byggðarráðs var bókað;
Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur sat fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að senda umsögn til Samkeppniseftirlitsins í samráði við lögfræðing sveitarfélagsins.
Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur sat fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að senda umsögn til Samkeppniseftirlitsins í samráði við lögfræðing sveitarfélagsins.
Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 359. fundur - 15.04.2021
Fyrir liggur afstaða Samkeppniseftirlitsins varðandi ábendingu sem stofnuninni barst frá Gentle Giants-Hvalaferðum ehf. vegna meintra skaðlegra athafna sveitarfélagsins.
Í bréfinu kemur fram að með hliðsjón af heimild Samkeppniseftirlitsins til forgangsröðunar og fjölda mála sem nú eru til meðferðar hjá eftirlitinu, m.a. vegna yfirstandandi heilsuvár af völdum COVID-19 hefur Samkeppniseftirlitið ákveðið að aðhafast ekki frekar að eigin frumkvæði, að svo stöddu, á grundvelli ábendingar Gentle Giants.
Í bréfinu kemur fram að með hliðsjón af heimild Samkeppniseftirlitsins til forgangsröðunar og fjölda mála sem nú eru til meðferðar hjá eftirlitinu, m.a. vegna yfirstandandi heilsuvár af völdum COVID-19 hefur Samkeppniseftirlitið ákveðið að aðhafast ekki frekar að eigin frumkvæði, að svo stöddu, á grundvelli ábendingar Gentle Giants.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að senda umsögn til Samkeppniseftirlitsins í samráði við lögfræðing sveitarfélagsins.