Samþætting skóla og tómstundastarfs
Málsnúmer 202104024
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 88. fundur - 12.04.2021
Til kynningar er tillaga að verklagi frá ráðgjafasviði KPMG á samþættingu skóla og tómstundastarfi í sveitarfélaginu. Íþróttafélagið Völsungur hefur í samstarfi við fræðslufulltrúa og íþrótta-og tómstundafulltrúa átt samtal við KPMG að undanförnu.
Fjölskylduráð - 91. fundur - 10.05.2021
Fulltrúar KPMG koma á fund Fjölskylduráðs til að kynna mögulegt verkefni varðandi skipulagningu og innleiðingu á samþættu skóla og tómstundastarfi.
Málið var áður á dagskrá ráðsins þann 12.04.2021
Málið var áður á dagskrá ráðsins þann 12.04.2021
Lagt fram til kynningar. Fjölskylduráð þakkar fulltrúum KPMG kærlega fyrir kynninguna.
Fjölskylduráð - 94. fundur - 21.06.2021
Fjölskylduráð fjallar um samþættingu skóla og frístundastarfs í sveitarfélaginu.
Málið var áður á dagskrá á 88. og 91.fundi ráðsins.
Málið var áður á dagskrá á 88. og 91.fundi ráðsins.
Fjölskylduráð felur sviðsstjórum að vinna að viðauka að upphæð þrjár m.kr. og vísa til byggðarráðs.
Ráðið felur formanni ráðsins að óska eftir formlegri kynningu á verkefninu frá KPMG á 89. fundi ráðsins 26. apríl.