Gjaldskrá hunda- og kattahalds í Norðurþingi 2022
Málsnúmer 202109131
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 106. fundur - 28.09.2021
Fyrir ráðinu liggur gjaldskrá um hunda- og kattahald í Norðurþingi 2022.
Frestað til næsta fundar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 108. fundur - 12.10.2021
Fyrir ráðinu liggur tillaga frá framkvæmda- og þjónustufulltrúa að gjaldskrá, Gjaldskrá hunda- og kattahalds í Norðurþingi 2022 . Tillagan gerir ráð fyrir 3,5% hækkun frá yfirstandandi ári.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til byggðarráðs til umfjöllunar og sveitarstjórn til samþykktar.
Byggðarráð Norðurþings - 375. fundur - 14.10.2021
Á 108. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs 12. október sl. var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til byggðarráðs til umfjöllunar og sveitarstjórn til samþykktar.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða gjaldskrá og vísar til byggðarráðs til umfjöllunar og sveitarstjórn til samþykktar.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 109. fundur - 19.10.2021
Framkvæmda og þjónustufulltrúileggur framm gjaldskrá "Gjaldskrá hunda- og kattahalds í Norðurþingi 2022" sem nemur raunkostnaði þess sem gjaldið á að ná yfir.
Vakin er athygli á að bæði hundar og kettir eiga að fara í ormahreinsun einusinni á ári og er það innifalið í gjaldi.
Vakin er athygli á að bæði hundar og kettir eiga að fara í ormahreinsun einusinni á ári og er það innifalið í gjaldi.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá hunda- og kattahalds og vísar til kynningar í byggðarráði og samþykktar í sveitarstjórn.
Byggðarráð Norðurþings - 376. fundur - 21.10.2021
Á 109. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá hunda- og kattahalds og vísar til kynningar í byggðarráði og samþykktar í sveitarstjórn.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá hunda- og kattahalds og vísar til kynningar í byggðarráði og samþykktar í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 135. fundur - 11.10.2022
Á fundinn kemur Guðný María Waage til að kynna fyrir nefndinni málefni er varða hunda og katta í Norðurþingi.
Skipulags- og framkvæmdaráð þakkar Guðnýju Waage fyrir kynninguna á málefnum hunda og katta í Norðurþingi. Ráðið felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að endurskoða hunda- og katta samþykkt Norðurþings og leggja fyrir ráðið að nýju.