Skólamötuneyti - Starfsreglur
Málsnúmer 202111035
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 104. fundur - 08.11.2021
Til umfjöllunar eru drög að starfsreglum skólamötuneyta Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.
Fjölskylduráð - 106. fundur - 22.11.2021
Lagðar eru fram til samþykktar starfsreglur skólamötuneyta í Norðurþingi.
Reglurnar voru lagðar fram til kynningar á 104. fundi sínum þann 8. nóvember sl.
Reglurnar voru lagðar fram til kynningar á 104. fundi sínum þann 8. nóvember sl.
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglur skólamötuneyta og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.
Byggðarráð Norðurþings - 380. fundur - 25.11.2021
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglur skólamötuneyta og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 118. fundur - 07.12.2021
Á 106. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglur skólamötuneyta og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglur skólamötuneyta og vísar þeim til staðfestingar í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
Fjölskylduráð - 194. fundur - 10.09.2024
Fjölskylduráð hefur til endurskoðunar starfsreglur skólamötuneyta Norðurþings í kjölfar ákvörðunar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum.
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglur skólamötuneytis og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 147. fundur - 19.09.2024
Á 194. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglur skólamötuneytis og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir starfsreglur skólamötuneytis og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.
Fyrirliggjandi reglur eru samþykktar samhljóða.