Framkvæmdaáætlun framkvæmdasvið 2022
Málsnúmer 202111048
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 112. fundur - 16.11.2021
Til kynningar er framkvæmdaáætlun fyrir árið 2022.
Lagt fram til umræðu.
Byggðarráð Norðurþings - 379. fundur - 18.11.2021
Bergur Elías Ágústsson óskar eftir umræðum um framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs 2022.
Byggðarráð fór yfir drög að framkvæmdaáætlun ársins 2022 og áætlun vegna framkvæmda í þriggja ára áætlun 2023-2025 og felur sveitarstjóra að fara yfir áætlunina og mögulega fjármögnun.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 113. fundur - 23.11.2021
Á 112. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs lögð fram til kynningar.
Skipulags-og framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdaráætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun framkvæmdasviðs og vísar þeim til byggðarráðs.
Undirritaður leggur til að 8 milljónum verði varið í uppbyggingu leikvallar á hverju ári.
Hjálmar Bogi.
Tillagan er samþykkt.
Undirritaður leggur til að 8 milljónum verði varið í uppbyggingu leikvallar á hverju ári.
Hjálmar Bogi.
Tillagan er samþykkt.
Byggðarráð Norðurþings - 380. fundur - 25.11.2021
Skipulags-og framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdaráætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun framkvæmdasviðs og vísar þeim til byggðarráðs.
Undirritaður leggur til að 8 milljónum verði varið í uppbyggingu leikvallar á hverju ári.
Hjálmar Bogi.
Tillagan er samþykkt.
Undirritaður leggur til að 8 milljónum verði varið í uppbyggingu leikvallar á hverju ári.
Hjálmar Bogi.
Tillagan er samþykkt.
Byggðarráð gerir breytingar á framkvæmdaáætlun fyrir árin 2022-2025 og vísar þeim til skipulags- og framkvæmdaráðs til umræðu.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 114. fundur - 30.11.2021
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráð liggur framkvæmdaáætlun og þriggja ára áætlun framkvæmdasviðs, til umræðu, eftir breytingar byggðaráðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Byggðarráð Norðurþings - 381. fundur - 02.12.2021
Á 114. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var bókað;
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 121. fundur - 08.03.2022
Lögð er fram uppfærð framkvæmdaáætlun fyrir árið 2022.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 127. fundur - 14.06.2022
Fyrir Skipulags- og framkvæmdaráð liggur uppfærð framkvæmdaráætlun fyrir árið 2022.
Uppfærð áætlun fyrir árið 2022 var lögð fram til kynningar.