Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
Málsnúmer 202308046
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 439. fundur - 31.08.2023
Fyrir byggðarráði liggur fundarboð frá stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum en boðað er til aðalfundar samtakanna föstudaginn 22. september kl. 12:30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Ársfundur samtakanna skal haldinn í tengslum við fjármálaráðstefnu sveitarfélaga og eiga allir fulltrúar aðildarsveitarfélaga sem sitja ráðstefnuna seturétt á ársfundi. Komi til atkvæðagreiðslu hefur hvert sveitarfélag eitt atkvæði.
Ársfundur samtakanna skal haldinn í tengslum við fjármálaráðstefnu sveitarfélaga og eiga allir fulltrúar aðildarsveitarfélaga sem sitja ráðstefnuna seturétt á ársfundi. Komi til atkvæðagreiðslu hefur hvert sveitarfélag eitt atkvæði.
Byggðarráð samþykkir að sveitarstjóri fari með atkvæði Norðurþings á ársfundinum.
Byggðarráð Norðurþings - 452. fundur - 04.01.2024
Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum vekja athygli sveitarfélaga á umsögn SSKS um frumvarp til laga um breytingar á raforkulögum (raforkuöryggi), 348. mál.
Byggðarráð tekur undir umsögn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
Byggðarráð Norðurþings - 456. fundur - 15.02.2024
Frá stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, SSKS. Boðað er til málþings um stöðuna í orkumálum undir yfirskriftinni; Er íslensk orka til heimabrúks? ? Staðan í orkumálum með áherslu á íbúa og sveitarfélög.
Málþingið fer fram á Grand hótel í Reykjavík, föstudaginn 15. mars nk, kl. 08:30-11:30.
Málþingið fer fram á Grand hótel í Reykjavík, föstudaginn 15. mars nk, kl. 08:30-11:30.
Lagt fram til kynningar.