Fara í efni

Fundargerðir stjórnar Húsavíkurstofu 2024

Málsnúmer 202401054

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 454. fundur - 25.01.2024

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir stjórnar Húsavíkurstofu fundur nr. 9 frá 12. desember sl. og fundi nr. 10 frá 9. janúar sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 459. fundur - 21.03.2024

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir stjórnar Húsavíkurstofu 11. fundur haldinn þann 15. febrúar sl. og 12 fundur haldinn þann 12. mars sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 469. fundur - 04.07.2024

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir stjórnar Húsavíkurstofu frá 10. maí sl. og 13. maí sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 472. fundur - 15.08.2024

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 3. fundar Húsavíkurstofu haldinn þann 12. júní sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 480. fundur - 07.11.2024

Fyrir byggðarráði liggja fundargerði Húsavíkurstofu fundur 5. haldinn þann 11. september sl. og fundur 6. haldinn þann 18. október sl.
Byggðarráð tekur undir ályktun Húsavíkurstofu vegna afnáms tollfrelsis á komur skemmtiferðaskipa á 6. fundi Húsavíkurstofu frá 18. október sl.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 483. fundur - 19.12.2024

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 7. fundar Húsavíkurstofu haldinn þann 19. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.