Bréf frá Óbyggðanefnd varðandi þjóðlendumál-eyjar og sker- tilkynning frá óbyggðanefnd
Málsnúmer 202402043
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 456. fundur - 15.02.2024
Fyir byggðarráði liggur til kynningar bréf frá Óbyggðanefnd varðandi þjóðlendumál.
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist „eyjar og sker“ og tekur til landsvæða innan landhelginnar en utan meginlandsins.
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist „eyjar og sker“ og tekur til landsvæða innan landhelginnar en utan meginlandsins.
Byggðarráð Norðurþings - 478. fundur - 17.10.2024
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd endurskoðaðar þjóðlendukröfur vegna eyja og skerja umhverfis landið.
Óbyggðanefnd kallar eftir kröfum þeirra sem kunna að eiga öndverðra hagsmuna að gæta og hefur nú framlengt kröfulýsingarfrest þeirra til 13. janúar 2025.
Óbyggðanefnd kallar eftir kröfum þeirra sem kunna að eiga öndverðra hagsmuna að gæta og hefur nú framlengt kröfulýsingarfrest þeirra til 13. janúar 2025.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að kalla eftir kröfum þeirra sem kunna að eiga öndverðra hagsmuna að gæta.
Eigendur eyja og skerja hafa frest til 15. maí til að lýsa yfir eignarétti sínum.